Fjölmennur aðalfundur Betra Breiðholts
Íbúasamtökin Betra Breiðholt héldu aðalfund 12. nóvember síðastliðinn í Gerðubergi. Samtökin voru stofnuð 28. september 2006 og eru því orðin átta ára. Í upphafi fundar...
HVERFAFRÉTTIR
Íbúasamtökin Betra Breiðholt héldu aðalfund 12. nóvember síðastliðinn í Gerðubergi. Samtökin voru stofnuð 28. september 2006 og eru því orðin átta ára. Í upphafi fundar...
Í síðasta tölublaði Nesfrétta var fjallað nokkuð um mögulega ferðaþjónustu á Seltjarnarnesi og einkum bent á Neshringinn þar sem margt gæti vakið áhuga ferðafólks. Saga...
Ég er nýkomin heim í Breiðholtið, elsku besta Breiðholt, frá Detroit Michigan sem er mín heimaborg. Munið þið eftir því að fyrir tæplega ári síðan...
Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur dregið sig út úr samstarfi um uppbyggingu á SÍF lóðinni svonefndu við Eiðisgranda en fyrirhugað var að félagið myndi ásamt Búseta hefja...
Í tilefni af 40 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar á þessu ári samþykkti bæjarstjórn að ráðast í rafræna útgáfu Seltirningabókar eftir sagnfræðinginn Heimi Þorleifsson en bókin hefur...
Talin er knýjandi þörf á viðbyggingu og ýmsum endurbótum við Breiðholtsskóla en húsnæði skólans er nú 45 ára gamalt. Talið er að þær endurbætur sem...
Melaskóli er sprunginn. Skólahúsnæðið nær ekki lengur að þjóna þeim tilgangi að hýsa nemendur, kennara og skólastarfið á Melunum. Sturtuaðstaða er slæm, mötuneytið er of...
Listaverkin Móðir mín í kví, kví og Fýkur yfir hæðir eftir Ásmund Sveinsson voru afhjúpuð við Seljatjörn og Seljakirkju 7. nóvember sl. Dagur B. Eggertsson...
Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar mun láta af störfum í bæjarstjórn um komandi áramót. Ástæða þess er sú að hann hefur fest kaup á húsnæði...
Leiknir er kominn í Pepsi deildina í fyrsta skipti. Af þeim sökum verður fimmtudagurinn 4. september sl. lengi í minnum hafður en þá tryggði félagið...
Ágúst Einarsson prófessor og fyrrum alþingismaður og rektor spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Hann hefur búið á Seltjarnarnesi í nær 35 ár frá því hann...