Stefnumið og framtíðarsýn – uppfærð stefna hverfisráðsins
Á 134. fund hverfisráðs Breiðholts þann 24. janúar 2017 var samþykkt stefnumið og framtíðarsýn hverfisráðs Breiðholts. Hér er um að ræða endurskoðuð og uppfært stefnumið...
HVERFAFRÉTTIR
Á 134. fund hverfisráðs Breiðholts þann 24. janúar 2017 var samþykkt stefnumið og framtíðarsýn hverfisráðs Breiðholts. Hér er um að ræða endurskoðuð og uppfært stefnumið...
Skiptifatamarkaður með barnaföt hefur farið af stað í Breiðholti. Það er Rauði krossinn í Reykjavík sem stendur að baki markaðnum í samstarfi við Fjölskyldumiðstöðina í...
Breiðholtsþing var haldið í Gerðubergi miðvikudagskvöldið 22. mars í tengslum við hugmyndasöfnunina Hverfið mitt 2017. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri á Borgarbókasafni hélt stutta kynningu um...
Ein af aðalstöðvum fyrirhugaðrar borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu er í Mjóddinni í Breiðholti. Aðrar stórar samgöngustöðvar verða við Kringluna, Smáralind, Hörpu og BSÍ. Hugmyndin um borgarlínu...
Fellaskóli hlýtur minningarverðlaun Arthurs Morthens en þau voru veitt við hátíðlega athöfn á öskudaginn. Var það einróma álit valnefndar að veita Fellaskóla verðlaunin í ár...
Langar þig að kynnast nýju fólki og víkka sjóndeildarhringinn er yfirskrift verkefnis sem Fjölskyldumiðstöðin í Gerðubergi og Hjálparstofnun kirkjunnar standa nú fyrir auk þess sem...
Í umræðum um samgönguáætlun á Alþingis ræddi Jón Gunnarsson samgönguráðherra um að ekki hafi náðst samkomulag við skipulagsyfirvöld í Reykjavík um mislæg gatnamót á gatnamótum...
Fjölmennur íbúafundur var haldinn með borgarstjóra í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum dró Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upp heildarmynd af hverfinu og fjallaði um áherslur...
Ingigerður Guðmundsdóttir segir samninginn við Reykjavíkurborg breyta mjög miklu fyrir ÍR og verða mikil lyftistöng fyrir félagið og íþróttastarfið í Breiðholtinu. Hún segir að samningurinn...
Borgarráð samþykkti á fundi sínum 26 janúar sl. viljayfirlýsingu um að fyrirtækið Hekla hf. fái aðstöðu fyrir starfsemi sína í Mjóddinni í Breiðholti. Samkvæmt tillögu...
Gengið hefur verið frá samningi á milli Reykjavíkurborgar og ÍR um uppbyggingu íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti. Samkvæmt samkomulaginu mun Reykjavíkurborg byggja knatthús á ÍR-svæðinu...
Ég er ekki fædd í Breiðholtinu en búin að eiga heima í Hólunum frá því ég var átta ára gömul. Við bjuggum fyrstu árin í...