Category: FRÉTTIR

Melaskóli 70 ára

Melaskóli er 70 ára um þessar mundir og af því tilefni verður haldið upp á afmælið 5. október næst komandi. Um morguninn og fram yfir...

Tónlistarmaður og læknanemi

Ragnar Árni Ágústsson tónlistarmaður og læknanemi er uppalinn á Seltjarnarnesi. Foreldrar hans eru Ágúst Ragnarsson og Katrín Pálsdóttir fjölmiðlamaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ragnar...

Frostaskjól og Kampur í eitt

Á vormánuðum var ákveðið í borgarráði að sameina frístundamiðstöðvarnar Frostaskjól og Kamp í hagræðingarskyni. Þann 1. ágúst síðastliðinn varð því til ein stór og sterk...