Melaskóli 70 ára
Melaskóli er 70 ára um þessar mundir og af því tilefni verður haldið upp á afmælið 5. október næst komandi. Um morguninn og fram yfir...
HVERFAFRÉTTIR
Melaskóli er 70 ára um þessar mundir og af því tilefni verður haldið upp á afmælið 5. október næst komandi. Um morguninn og fram yfir...
Skóflustunga tekin fyrir grunn að 52 íbúðum eldri borgara í Árskógum í Mjóddinni í Breiðholti lok ágúst. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður...
Ragnar Árni Ágústsson tónlistarmaður og læknanemi er uppalinn á Seltjarnarnesi. Foreldrar hans eru Ágúst Ragnarsson og Katrín Pálsdóttir fjölmiðlamaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ragnar...
Tjarnargata 36 og Ránargata 24 í Vesturbæ Reykjavíkur eru á meðal þeirra húsa sem hlutu viðurkenningar í ár fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar...
Félagsstarfið í Gerðubergi og í Árskógum hefst nú af krafti eftir sumarið. Elísabet Karlsdóttir verkefnisstjóri félagsmiðstöðva í Breiðholti er staðsett í Gerðubergi, hún segir að...
Seltjarnarnesbær og Íþróttafélagið Grótta undirrituðu í síðustu viku nýjan rekstrarsamning sem mun gilda til reynslu út árið 2018. Rekstrarsamningurinn felur í sér að Íþróttafélagið Grótta...
Gert er ráð fyrir allt að tvö þúsund manna byggð eða um átta hundruð íbúðum í Skerjafirði. Reykjavíkurborg keypti nýverið hluta þessa byggingarlands af ríkinu...
Ætlunin er að hefja vinnu við síðustu áfangana við skólplögnina af Seltjarnarnesi út í Ánanaust. Gísli Hermannsson bæjarverkfræðingur segir að sæta verði sjávarföllum til þess...
Hátíðin Breiðholt Festival fór fram í Seljahverfi í Breiðholti laugardaginn 14. ágúst. Hátíðin er haldin af plötuútgáfunni Bedroom Community í Vogaseli í samstarfi við Hverfisráð...
Á vormánuðum var ákveðið í borgarráði að sameina frístundamiðstöðvarnar Frostaskjól og Kamp í hagræðingarskyni. Þann 1. ágúst síðastliðinn varð því til ein stór og sterk...
Rætt um að safn getið komið í lækningaminjasafnshúsið. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri segir nokkra aðila hafa lýst áhuga sínum á húsinu en engar ákvarðanir liggi þó...
Breiðholtið er hálfrar aldar gamalt. Fyrir um 50 árum fóru fyrstu húsin að rísa í Neðra Breiðholti – fyrst í Stekkum og skömmu síðar í...