Alþjóðasetur flytur í Breiðholtið
Alþjóðasetur er fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í samfélagstúlkun frá árinu 2001 og er í dag orðin stærsta túlkaþjónusta landsins. Í janúar síðastliðinn flutti fyrirtækið...
HVERFAFRÉTTIR
Alþjóðasetur er fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í samfélagstúlkun frá árinu 2001 og er í dag orðin stærsta túlkaþjónusta landsins. Í janúar síðastliðinn flutti fyrirtækið...
Seltjarnarnesbær hefur nú samþykkt niðurrif gömlu plastverksmiðjunnar þar sem Borgarplast var til húsa að Sefgörðum 3 enda er mannvirkið víkjandi samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Að sögn...
Verkefni um hverfisgæslu eða foreldrarölt er að fara af stað í Breiðholti. Þeir sem standa að því eru: Hólabrekkuskóli, Fellaskóli, Breiðholtsskóli, Ölduselsskóli, Seljaskóli, lögreglan á...
… stærsta hagvaxtarsvæðið er í Reykjavík, segir borgarstjóri. Fimm stjörnu hótel á Hörpureitnum, allt að 21.400 fermetra íbúða og skrifstofuhúsnæði austan Tollstöðvarinnar, uppbygging við Vesturbugt,...
Undirbúningsnefnd til stofnunar öldungaráðs á Seltjarnarnesi hefur verið sett á fót og hefur nú komið saman á einum fundi. Öldungaráð er hugsað sem tengiliður milli...
Guðbjörg var ekki lengi að uppgötva Fab Lab smiðjuna í Fellagörðum sem opnaði í janúar á síðasta ári. Hún varð fljótlega tíður gestur og málin...
Búið er að bjóða byggingarrétt á fimm lóðum við Mýrargötu og Seljaveg til sölu. Á lóðunum er heimilt að reisa allt að 1.440 fermetra fimm...
Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Samkvæmt samanteknum ársreikningi bæjarfélagsins fyrir árið 2014 varð rekstrarniðurstaða bæjarins jákvæð um 434 milljónir króna...
Þann 20. mars tók veitingasvið ISS Ísland við rekstri kaffihúss, Kaffi 111, í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Gerðubergi. Auglýst var eftir rekstraraðilum að kaffihúsinu í janúar og...
Starfsemi Þorrasels sem hefur farið fram í húsnæði við Þorragötu 3 verður flutt á Vesturgötu 7. Í frétt frá Reykjavíkurborg kemur fram að með því...
Það var líf og fjör í íþróttahúsinu í Mýrinni Garðabæ þegar Skólahreysti hóf göngu sína í ár. Ellefu skólar úr vesturhluta Reykjavíkur og af Seltjarnarnesi...
Kvenfélag Breiðholts hélt fund þann 17. mars sl. þar sem félagið afhenti göngudeild Blóðmeina- og krabbameinsdeildar Landspítala kaffivél og sjónvarpstæki að andvirði 400.000 kr., en...