Category: SELTJARNARNES

Keppa til úrslita í Samfés

Föstudaginn 6. febrúar síðastliðinn fór fram undankeppni Kragans fyrir Söngkeppni Samfés. Keppnin var haldin í Grunnskólanum í Grindavík. Ellefu atriði frá átta félagsmiðstöðvum af Seltjarnarnesi,...

Vel heppnaðir íbúafundir

Fyrstu vikuna í febrúar fóru fram þrír íbúafundir í Hátíðarsal Gróttu þar sem nýtt deiliskipulag fyrir Melhúsatún, Strandir, Bollagarða og Hofgarða var kynnt. Fundirnir voru...

Um 3,4 hektarar tapaðir

Seltjarnarnes hefur tapað 3,4 hekturum lands sem svarar fjórum gervigrasvöllum af völdum sjávar. Þetta kemur glöggt fram á loftmynd af Seltjarnarnesi sem tekin var af...

Hvatamenn að samgöngusamningi

Fastráðnir bæjarstarfsmenn á Seltjarnarnesi fá nú mánaðarlegar greiðslur vegna kostnaðar við samgöngur og frítt í sundlaug og bókasafns bæjarins. Þessi kjarabót bæjarstarfsmanna var samþykkt á...