Tveggja og þriggja herbergja vinsælastar
Tveggja og þriggja herbergja íbúðir hafa verið vinsælastar á Seltjarnarnesi að undanförnu. Það má segja að markaðurinn hafi aðallega verið í þessum minni eignum og...
HVERFAFRÉTTIR
Tveggja og þriggja herbergja íbúðir hafa verið vinsælastar á Seltjarnarnesi að undanförnu. Það má segja að markaðurinn hafi aðallega verið í þessum minni eignum og...
Á annað hundrað manns mættu á íbúaþing um málefni eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi sem fjölskyldunefnd Seltjarnarness boðaði til í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 28. mars síðastliðinn....
Guðmundur Ásgeirsson sem gjarnan er kenndur við Nesskip segir að mikil hætta kunni að steðja að Gróttu. Lítið megi út af bera um verðurfar til...
Föstudaginn 6. febrúar síðastliðinn fór fram undankeppni Kragans fyrir Söngkeppni Samfés. Keppnin var haldin í Grunnskólanum í Grindavík. Ellefu atriði frá átta félagsmiðstöðvum af Seltjarnarnesi,...
Fyrstu vikuna í febrúar fóru fram þrír íbúafundir í Hátíðarsal Gróttu þar sem nýtt deiliskipulag fyrir Melhúsatún, Strandir, Bollagarða og Hofgarða var kynnt. Fundirnir voru...
Ungmennaráð Seltjarnarness hlaut nýsköpunarviðurkenningu í opinberri þjónustu og stjórnsýslu í síðastliðnum mánuði og fór afhending viðurkenningarinnar fór fram á ráðstefnu á Grand hótel. Þetta er...
Yfir 200 manns komu fram á afmælistónleikunum Tónlistarskóla Seltjarnarness sem fram fóru í Seltjarnarneskirkju síðastliðinn laugardag. Skólinn sem er sannarlega ein af skrautfjöðrum bæjarins og...
Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Helgi Hrafn er nítjándi Seltirningurinn til að hljóta þessa nafnbót en hann hefur verið...
Seltjarnarnes hefur tapað 3,4 hekturum lands sem svarar fjórum gervigrasvöllum af völdum sjávar. Þetta kemur glöggt fram á loftmynd af Seltjarnarnesi sem tekin var af...
Seltjarnarnesbær tekur virkan þátt í Vetrarhátíð dagana 5. til 8. febrúar með þéttri, fjölskylduvænni og ókeypis dagskrá í Bókasafni Seltjarnarness og Sundlaug Seltjarnarness. Nánari upplýsingar...
Fastráðnir bæjarstarfsmenn á Seltjarnarnesi fá nú mánaðarlegar greiðslur vegna kostnaðar við samgöngur og frítt í sundlaug og bókasafns bæjarins. Þessi kjarabót bæjarstarfsmanna var samþykkt á...
Nú hillir undir lok uppbyggingar við Hrólfsskálamel en verið er að undirbúa byggingu síðasta fjölbýlishússins af þremur. Byggingaraðili hússins og eigandi verkefnisins er fasteignafélagið Upphaf...