Ný gönguleið vegna framkvæmda á Hrólfsskálamel
Vegna byggingarframkvæmda á Hrólfsskálamel var ný gönguleið skólabarna í Mýrarhúsaskóla, sem sjá má á meðfylgjandi mynd, opnuð sl. mánudag 12. janúar. Skólaliði mun verða við...
HVERFAFRÉTTIR
Vegna byggingarframkvæmda á Hrólfsskálamel var ný gönguleið skólabarna í Mýrarhúsaskóla, sem sjá má á meðfylgjandi mynd, opnuð sl. mánudag 12. janúar. Skólaliði mun verða við...
Bókaverðlaun barnanna voru afhent 2. desember í Bókasafni Seltjarnarness en vinningshafarnir voru Davíð Ingi Másson og Lovísa Scheving. Um er að ræða verkefni sem almenningsbókasöfn...
Tíðindamenn Nesfrétta eiga oft leið um Suðurströndina og hafa á ferðum sínum veitt athygli ómenningu bifreiðaeigenda þegar kemur að því að leggja við íþróttahúsið og...
Bæjarfulltrúar minnihlutans, þ.e. Samfylkingar og Neslista sátu hjá við atkvæðagreiðslu um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2015. Árni Einarsson, bæjarfulltrúi Neslista, tilgreinir í bókun að fyrir...
Skattar á íbúa lækka og tómstundastyrkir hækka er grunnurinn í fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun sem samþykkt var á fund bæjarstjórnar...
Í síðasta tölublaði Nesfrétta var fjallað nokkuð um mögulega ferðaþjónustu á Seltjarnarnesi og einkum bent á Neshringinn þar sem margt gæti vakið áhuga ferðafólks. Saga...
Í tilefni af 40 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar á þessu ári samþykkti bæjarstjórn að ráðast í rafræna útgáfu Seltirningabókar eftir sagnfræðinginn Heimi Þorleifsson en bókin hefur...
Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar mun láta af störfum í bæjarstjórn um komandi áramót. Ástæða þess er sú að hann hefur fest kaup á húsnæði...