Risavaxinn sýndarveruleiki í Örfirisey
Verið er að vinna að uppbyggingu hátækniafþreyingar í Örfirisey á vegum Esja Attractions ehf. undir heitinu FlyOver Iceland. Sérhönnuð bygging verður reist og háþróaðri kvikmynda-...
HVERFAFRÉTTIR
Verið er að vinna að uppbyggingu hátækniafþreyingar í Örfirisey á vegum Esja Attractions ehf. undir heitinu FlyOver Iceland. Sérhönnuð bygging verður reist og háþróaðri kvikmynda-...
Hugmyndir eru um að reisa rúmlega 70 íbúðir í Skerjafirði sem sérstaklega verði ætlaðar ungu fólki. Reiknað er með að þeir sem séu að kaupa...
Líkur eru til að byggingaframkvæmdir muni hefjast á stærsta óbyggða svæðinu í Vesturbænum innan tíðar. Er þar um að ræða svonefnda Héðinsreiti vestan stórhýsis sem...
– rætt við Ásbjörn Jónsson verkfræðing og verkefnisstjóra – Vinna er hafin af fullum krafti við byggingu nýs Landsspítala háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Hinn nýi spítali...
– gert ráð fyrir að byggja 4.200 fermetra húsnæði á Alliance reitnum – Borgarráð hefur samþykkt að ganga til samninga við Alliance þróunarfélag um sölu á...
Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar í kosningunni “hverfið mitt” á dögunum. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í...
Samkvæmt könnun sem gerð var á vegum Faxaflóahafna störfuðu rúmlega þrjú þúsund manns á hafnarsvæðinu á liðnu sumri. Starfsmönnum sem vinna á svæði gömlu hafnarinnar...
Átthagakaffi fyrir fyrrverandi og núverandi íbúa Litla Skerjafjarðar er drukkið á hverju ári. Síðasta átthagakaffi var haldið þann 4. október síðastliðinn með glæsilegu kaffihlaðborði á...
Stjórn Faxaflóahafna sf. hefur samþykkt fyrir sitt leyti nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar Fiskislóð 16 til 32 í Örfirisey. Þar er fyrirhugað að rífa eldri hús...
Áætlað er að reisa allt að fjögur hundruð íbúðir á landhelgisgæslulóðina við Seljaveg þar sem gamla sóttvarnarhúsið stendur. Um verður að ræða hagkvæmar íbúðir fyrir...
– segir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans – Á Grandagarði 16 í Örfirisey er hús sem löngum gekk undir nafninu Bakkaskemma. Húsið var byggt af Reykjavíkurhöfn árið...
Hönnunarverslunin SKEKK er starfrækt í sýningarrými í húsnæði verkamannabústaðanna við Hofsvallagötu 16 en gengið er inn frá Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur. SKEKK er sýningarstýrð hönnunarverslun...