Category: VESTURBÆR

Vesturbæingar völdu 11 verkefni

Vesturbæingar völdu 11 verkefni í kosningum um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Verkefnin sem íbúar þessa borgarhluta lögðu til er...

Það er gott að starfa í Vesturbænum

Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir var skipuð í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra á liðnum vetri. Steinunn er fæddur Vesturbæingur, dóttir Björn Friðfinnssonar fyrrum...

Margt í boði í haust og vetur

Opið hús var á Vesturreitum-félagsmiðstöðinni að Aflagranda 40 föstudaginn 16. september þar sem starfsemi hausts og vetrar var kynnt. Sigþrúður Erla Arnardóttir framkvæmdastjóri hinnar sameinuðu...

Melaskóli 70 ára

Melaskóli er 70 ára um þessar mundir og af því tilefni verður haldið upp á afmælið 5. október næst komandi. Um morguninn og fram yfir...