Vesturbæingar völdu 11 verkefni
Vesturbæingar völdu 11 verkefni í kosningum um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Verkefnin sem íbúar þessa borgarhluta lögðu til er...
HVERFAFRÉTTIR
Vesturbæingar völdu 11 verkefni í kosningum um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Verkefnin sem íbúar þessa borgarhluta lögðu til er...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti frístundamiðstöðina Tjörnina í Vesturbæjarviku sinni og kynnti sér starfsemina. Skrifstofa borgarstjóra var með aðsetur í Tjörninni, Frostaskjóli í tvo daga...
Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir var skipuð í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra á liðnum vetri. Steinunn er fæddur Vesturbæingur, dóttir Björn Friðfinnssonar fyrrum...
Allt að 70% þeirri íbúða sem búið er að gefa út byggingarleyfi í Reykjavík fyrir eru í Vesturbænum og á Miðborgarsvæðinu. Flest eru þau við...
Nýtt deiliskipulag fyrir Framnesveg 40, 42 og 44 hefur verið auglýst. Í skipulaginu er gert ráð fyrir niðurrifi húsanna sem fyrir eru á lóðunum og...
Opið hús var á Vesturreitum-félagsmiðstöðinni að Aflagranda 40 föstudaginn 16. september þar sem starfsemi hausts og vetrar var kynnt. Sigþrúður Erla Arnardóttir framkvæmdastjóri hinnar sameinuðu...
Hafin er bygging timburhúsa á svonefndum Nýlendureit fyrir framan Héðinshúsið á horni Seljavegar og Mýrargötu og verða húsin byggð ofan á klappir eins og gert...
Líkt og flestir hafa veitt athygli hafa miklar framkvæmdir staðið yfir í Miðborginni og Vesturbænum að undanförnu. Nýbyggingar hafa risið. Eldri byggingar hafa horfið eða...
Húsfélögin við Sólvallagötu 80, 82 og 84 hafa óskað eftir kynningarfundi vegna skipulags á svokölluðum BYKO reit við Hringbraut. Á lóð þar sem bílaverkstæði og...
Melaskóli er 70 ára um þessar mundir og af því tilefni verður haldið upp á afmælið 5. október næst komandi. Um morguninn og fram yfir...
Tjarnargata 36 og Ránargata 24 í Vesturbæ Reykjavíkur eru á meðal þeirra húsa sem hlutu viðurkenningar í ár fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar...
Gert er ráð fyrir allt að tvö þúsund manna byggð eða um átta hundruð íbúðum í Skerjafirði. Reykjavíkurborg keypti nýverið hluta þessa byggingarlands af ríkinu...