Skólar í Breiðholti hlutu hvatningarverðlaun
Hvatningarverðlaunin til grunnskóla voru afhent á Öskudagsráðstefnu grunnskólakennara í Hörpu á dögunum en hátt í sex hundruð kennarar voru þar mættir til að fræðast um...
HVERFAFRÉTTIR
Hvatningarverðlaunin til grunnskóla voru afhent á Öskudagsráðstefnu grunnskólakennara í Hörpu á dögunum en hátt í sex hundruð kennarar voru þar mættir til að fræðast um...
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkti tillögu ráðgjafafyrirtækisins HLH ehf., um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Með nýju skipuriti er stjórnsýslusviðum breytt og verða þau nú fjögur. ...
Stærsti stúdentagarður á Íslandi og jafnframt fjölmennasta íbúðarhús á landinu á einu húsnúmeri hefur verið tekinn í notkun. Stúdentagarðurinn nefnist Mýrargarður er í eigu Félagsstofnunar...
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur á frístundaheimilum Miðbergs, líkt og annars staðar. Börn af frístundaheimilunum Álfheimum, Bakkaseli og Hraunheimum komu saman á öskudagsballi í sal Hólabrekkuskóla...
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti á fundi þann 20. febrúar sl. að fela bæjarstjóra að vinna aðgerðaráætlun um framgang einstakra tillagna og fylgja eftir ábendingum sem koma...
Íslenska ríkið og Minjastofnun hafa verið dæmd bótaskyld vegna húss við Holtsgötu sem ekki mátti rífa. Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem hinir...
Hin árlega hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent, fór fram í Breiðholtsskóla föstudaginn 7. febrúar síðastliðinn. Keppnin, sem nú var haldin í ellefta sinn, hefur...
Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur hefur fylgst vel með fuglavarpinu á Seltjarnarnesi síðustu áratugi og kannað útbreiðslu og þéttleika varpfugla á Nesinu annað hvert ár fyrir...
Gamla húsið í Vesturbænum er að þessu sinni Unuhús eða Garðastræti. Húsið var byggt árið 1896 af Guðmundi Jónssyni apótekara. Það var um langa tíð...
Hagar vilja byggja allt að 720 íbúðir á Garðheimareitnum við Stekkjarbakka og 3.500 fermetra atvinnuhúsnæði fyrir verslanir og þjónustu. Þar yrði gert ráð fyrir Bónus...
– Gjöld fyrir skóladagvistun og skólamat – Heildargjöld fyrir skóladagvistun og skólamat á Seltjarnarnesi hækkuðu mest á milli ára mest eða um 10,1%. Gjöldin hækkuðu...
– Skúli Helgason ræðir leikskólamálin – Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur ákvað á dögunum að leggja til að stytta opnunartíma leikskóla borgarinnar frá og með...