Nýtt skipurit Seltjarnarnesbæjar

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkti tillögu ráðgjafafyrirtækisins HLH ehf., um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Með nýju skipuriti er stjórnsýslusviðum breytt og verða þau nú fjögur.  ...

Breiðholt got talent í ellefta sinn

Hin árlega hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent, fór fram í Breiðholtsskóla föstudaginn 7. febrúar síðastliðinn. Keppnin, sem nú var haldin í ellefta sinn, hefur...

Unuhús við Garðastræti

Gamla húsið í Vesturbænum er að þessu sinni Unuhús eða Garðastræti. Húsið var byggt árið 1896 af Guðmundi Jónssyni apótekara. Það var um langa tíð...

Hækka mest á Seltjarnarnesi

– Gjöld fyrir skóladagvistun og skólamat – Heildargjöld fyrir skóladagvistun og skólamat á Seltjarnarnesi hækkuðu mest á milli ára mest eða um 10,1%. Gjöldin hækkuðu...