Steinunn Arnþrúður skipuð í Neskirkju

Adda Steina 1

Bisk­up Íslands hef­ur ákveðið að skipa séra Stein­unni Arnþrúði Björns­dótt­ur í embætti prests í Nesprestakalli í Reykja­vík­ur­pró­fasts­dæmi vestra.

Frest­ur til að sækja um embættið rann út 14. mars síðastliðinn. Sjö um­sækj­end­ur sóttu um embættið, sem var veitt frá 1. apríl sl. Stein­unn var áður prest­ur í Hjalla­sókn í Kópavogi.

You may also like...