Jólapeysudagur í FB

Starfsfólk Fjölbrautaskólans í Breiðholti mætti í þessum flottu jólapeysum þann 3. desember sl. 

Sú hefð hefur skapast í skólanum að starfsfólk mætir í jólapeysum í upphafi aðdraganda jóla. Má segja að með því hefjist jólaundirbúningurinn í FB.

You may also like...