Breytt deiliskipulag við Bygggarða auglýst

Tölvumynd af fyrirhuguðum byggingum við Bygggarða.

Skipulags og umferðarnefnd hefur samþykkt að endurauglýsa áður auglýsta tillögu að breyttu deiliskipulagi Bygggarðasvæðis. 

Ástæða endurauglýsingar eru breytingar sem gerðar voru á deiliskipulagi eftir fyrri auglýsingu 21. júní 2019. Breytingarnar felast í að nú er ekki gert ráð fyrir sameiginlegri bílageymslu miðsvæðis og fjöldi bílastæða lækkar úr 1,8 stæðum í 1,7 stæði á íbúð. 

You may also like...