Edda Líney og Ragnar Björn hlutu viðurkenningar Rotarý

Edda Líney, Árni Ármann og Ragnar Björn.

Rótarýklúbbur Seltjarnarness veitti 12. júní sl. sína árlegu viðurkenningu til nemenda í 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness fyrir góðan námsárangur og prúða framkomu. 

Í ár hlutu viðurkenninguna þau Edda Líney Baldvinsdóttir og Ragnar Björn Bragason sem eru á myndinni ásamt forseta Rótarýklúbbsins Árna Ármanni Árnasyni.

You may also like...