Vilja byggja fimm hæða við Njálsgötu

Gamla húsið við Njálsgötu 60 má eins og sjá má muna fífil sinn fegurri og fyrirhuguð nýbygging svipar til sambærilegrar hæða og húsin vinstri hönd.

Rannveig Eir Einarsdóttir og Hilmar Þór Kristinsson hafa sótt um leyfi til að byggja fimm hæða fjölbýlishúss með átta íbúðum við Njálsgötu 60 og var málið tekið fyrir bjá byggingafulltrúa nýverið.

Gamalt og illa farið hús stendur á lóðinni en til vinstri er fjögurra hæða hús með risi þannig að þessar hugmyndir falla vel að nánasta umhverfi. Þau Rannveig og Hilmar reka Sandhótel við Laugaveg og ráku Verslun Guðsteins við Laugaveg.

You may also like...