Húsnæðismálin stærst og Vesturbærinn vinsæll
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir uppbygginguna í Reykjavík þá mestu í sögu borgarinnar. Húsnæðismál eru í algjörum forgangi. Til að auka framboð af íbúðum á...
HVERFAFRÉTTIR
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir uppbygginguna í Reykjavík þá mestu í sögu borgarinnar. Húsnæðismál eru í algjörum forgangi. Til að auka framboð af íbúðum á...
Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar...
Á 134. fund hverfisráðs Breiðholts þann 24. janúar 2017 var samþykkt stefnumið og framtíðarsýn hverfisráðs Breiðholts. Hér er um að ræða endurskoðuð og uppfært stefnumið...
Gert er ráð fyrir að opnað verði hótel með allt að 140 herbergjum í Héðinshúsinu við Seljaveg. Það er Hótelkeðjan Center Hotels sem standa mun...
Eitt og annað hefur drifið á daga Tónlistarskólans nú á vordögum. Fyrir utan venjubundna tónleika sem haldnir eru á þriggja vikna fresti þá var Degi...
Skiptifatamarkaður með barnaföt hefur farið af stað í Breiðholti. Það er Rauði krossinn í Reykjavík sem stendur að baki markaðnum í samstarfi við Fjölskyldumiðstöðina í...
Alls verða 176 nýjar íbúðir byggðar í Vesturbugt við gömlu vesturhöfnina í Reykjavík á næstunni. Verður það gert á grundvelli vinningstillögu VSÓ Ráðgjafar ehf., BAB...
Á skírdag var sú nýbreytni tekin upp í Seltjarnarneskirkju, að efnt var til kvöldmáltíðar í kirkjunni kl. 18 og þannig minnst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists...
Breiðholtsþing var haldið í Gerðubergi miðvikudagskvöldið 22. mars í tengslum við hugmyndasöfnunina Hverfið mitt 2017. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri á Borgarbókasafni hélt stutta kynningu um...
Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir nú eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en styrkir eru veittir til verkefna sem að stuðla að bættu mannlífi, eflingu félagsauðs, fegurri...
Félagar í Lionsklúbb Seltjarnarnes hafa verið að setja upp staura og merki á Seltjarnanesi undanfarin ár þar sem gamlar varir og merkir staðir á Nesinu...
Ein af aðalstöðvum fyrirhugaðrar borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu er í Mjóddinni í Breiðholti. Aðrar stórar samgöngustöðvar verða við Kringluna, Smáralind, Hörpu og BSÍ. Hugmyndin um borgarlínu...