Author: Valli

Rektorinn í Vesturbænum

Jón Atli Benediktsson rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Foreldrar hans eru Benedikt H. Alfonsson, fyrrverandi kennari í Stýrimannaskólanum í...

Hvatningarverðlaun fyrir Fugla

Grandaskóli fékk hvatningarverðlaunin fyrir verkefnið Fuglar sem unnið var í samstarfi skóla í sex Evrópulöndum. Markmiðið er að þróa rannsóknarmiðað og þverfaglegt námsefni í náttúrufræði...

Breiðholtsbrúin komin í gang

Langar þig að kynnast nýju fólki og víkka sjóndeildarhringinn er yfirskrift verkefnis sem Fjölskyldumiðstöðin í Gerðubergi og Hjálparstofnun kirkjunnar standa nú fyrir auk þess sem...

Neskirkja 60 ára

Útlínur Neskirkju þóttu engri kirkju líkar þegar teikningar Ágústar Pálssonar arkitekts voru kynntar almenningi árið 1943. Þremur árum áður hafði hinni vaxandi höfuðborg verið skipt...