Rektorinn í Vesturbænum
Jón Atli Benediktsson rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Foreldrar hans eru Benedikt H. Alfonsson, fyrrverandi kennari í Stýrimannaskólanum í...
HVERFAFRÉTTIR
Jón Atli Benediktsson rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Foreldrar hans eru Benedikt H. Alfonsson, fyrrverandi kennari í Stýrimannaskólanum í...
Ætlunin er að vinna nýtt deiliskipulag fyrir Bygggarðasvæðið þar sem eldra skipulag er ekki talið henta hugmyndum uppbyggingaaðila á svæðinu. Fyrstu framkvæmdir verða hins vegar...
Fellaskóli hlýtur minningarverðlaun Arthurs Morthens en þau voru veitt við hátíðlega athöfn á öskudaginn. Var það einróma álit valnefndar að veita Fellaskóla verðlaunin í ár...
Grandaskóli fékk hvatningarverðlaunin fyrir verkefnið Fuglar sem unnið var í samstarfi skóla í sex Evrópulöndum. Markmiðið er að þróa rannsóknarmiðað og þverfaglegt námsefni í náttúrufræði...
Hluti Melabrautar á milli Bakkavarar og Hæðarbrautar verður tekinn til gagngerar endurnýjunar í sumar og er eina stóra framkvæmdin við gatnagerð sem áætlað er að...
Langar þig að kynnast nýju fólki og víkka sjóndeildarhringinn er yfirskrift verkefnis sem Fjölskyldumiðstöðin í Gerðubergi og Hjálparstofnun kirkjunnar standa nú fyrir auk þess sem...
Útlínur Neskirkju þóttu engri kirkju líkar þegar teikningar Ágústar Pálssonar arkitekts voru kynntar almenningi árið 1943. Þremur árum áður hafði hinni vaxandi höfuðborg verið skipt...
Hafinn er uppgröftur vegna fyrirhugaðrar byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi en málið hefur verið í undirbúningi um alllangt skeið. Danska fyrirtækið Munck Íslandi mun annast um...
Í umræðum um samgönguáætlun á Alþingis ræddi Jón Gunnarsson samgönguráðherra um að ekki hafi náðst samkomulag við skipulagsyfirvöld í Reykjavík um mislæg gatnamót á gatnamótum...
Margmenni var við opnum listamiðstöðvar í Marshallhúsinu í Örfirisey síðast liðinn laugardag. Á liðnu ári gerði Reykjavíkurborg samkomulag við HB Granda eiganda hússins um leigu...
Samkvæmt gögnum frá lögreglunni hafa verið tilkynnt um sex innbrot á síðustu 14 mánuðum á Seltjarnarnesi, farið var inn í þrjá bíla og þrjú hús....
Fjölmennur íbúafundur var haldinn með borgarstjóra í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum dró Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upp heildarmynd af hverfinu og fjallaði um áherslur...