Tekur leikskólinn Ós við rekstri Mýrar?
Til athugunar er að loka Leikskólanum Mýri í Litla Skerjafirði eða að sameina hann rekstri foreldrarekna leikskólans Óss við Bergþórugötu. Leikskólinn Mýri hefur starfað síðan...
HVERFAFRÉTTIR
Til athugunar er að loka Leikskólanum Mýri í Litla Skerjafirði eða að sameina hann rekstri foreldrarekna leikskólans Óss við Bergþórugötu. Leikskólinn Mýri hefur starfað síðan...
Góð lýðheilsa er á meðal ungs fólks á Seltjarnarnesi. Það kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem Jón Sigfússon framkvæmdarstjóri Rannsóknar og greiningar kynnti á dögunum...
Mikilvægt að Elliðaárdalurinn haldi lykilhlutverki er niðurstaða starfshópsins, sem skipaður var af Reykjavíkurborg og nefnist „Sjálfbær Elliðaárdalur – Stefna Reykjavíkur“. Starfshópurinn vann að því að...
Unglingarnir í frístundamiðstöðinni Frostaskjóli hafa haft í nógu að snúast undanfarna mánuði. Félagsmiðstöðvarnar Frosti og Hofið tóku virkan þátt í Samfestingnum 2016 sem Samfés, samtök...
„Í sumar ætlum við að leggja hjólastíg allt frá bæjarmörkunum við Reykjavík út á Snoppu. Þetta er bæði góð og þörf framkvæmd. Hjólreiðar eru alltaf...
Áhugi á heimaræktun grænmetis hefur aukist verulega á undanförnum árum. Aðstaða til ræktunar er hins vegar ekki alls staðar fyrir hendi og það því orðið...
Um 50 krakkar tóku þátt í Vesturbæjarbiskupnum sem er skákmót Vesturgarðs og Skákakademíu Íslands sem haldið var í Hagaskóla 20. apríl sl. Veitt voru verðlaun...
Þessa dagana er verið að leita tilboða í fyrsta áfanga tvöföldunar hjólastígs sem liggur frá bæjarmörkunum við Norðurströndina að Snoppu. Verkefnið er vandmeðfarið og verður...
Frístundamiðstöðin Miðberg fékk hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir verkefnið Tómstundamenntun sem miðar að því að gera unglingum í Breiðholti grein fyrir því hvernig þeir geta...
Ellert Schram, fyrrum alþingismaður, ritstjóri, forseti ÍSÍ og síðast en ekki síst knattspyrnumaður um langt árabil hefur að undanförnu snúið sér að málefnum eldri borgara....
Mánudaginn 23. maí hefjast framkvæmdir á Vivaldi vellinum, en skipt verður um gervigras á bæði æfinga- og keppnisvellinum. Nýja grasið verður það sama og Valsmenn...
Tónskóli Sigursveins sem er með aðsetur í Hraunbergi 2 heldur veglega tónlistarveislu laugardaginn 21. maí í Breiðholti kl. 12-17. Nemendur á öllum aldri og úr...