Átak í íbúðabyggingum
– Byggingarsamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra (BSAB) var stórtækt í Breiðholtinu. Þá eignuðust margar fjölskyldur íbúðarhúsnæði á viðráðanlegum kjörum – Eftir síðari heimsstyrjöldina streymdi fólk af landsbyggðinni til...
HVERFAFRÉTTIR
– Byggingarsamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra (BSAB) var stórtækt í Breiðholtinu. Þá eignuðust margar fjölskyldur íbúðarhúsnæði á viðráðanlegum kjörum – Eftir síðari heimsstyrjöldina streymdi fólk af landsbyggðinni til...
Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga í Valhúsaskóla var haldinn með glæsibrag í Félagsheimili Seltjarnarness. Á þessu kvöldi bjóða unglingarnir foreldrum sínum til...
Verið er að vinna að uppbyggingu hátækniafþreyingar í Örfirisey á vegum Esja Attractions ehf. undir heitinu FlyOver Iceland. Sérhönnuð bygging verður reist og háþróaðri kvikmynda-...
Ákveðið hefur verið að auglýsa eftir starfsemi til bráðabirgða í húsnæði að Arnarbakka 2 til 6 og Völvufell 11 til 21 en Reykjavíkurborg festi kaup...
Seltjarnarnesbær hefur auglýst Safnatröð 5 til sölu en húsið er þekkt sem Lækningaminjasafnið. Húsið er alls 1.363 fermetrar fokhelt að innan en að mestu fullklárað...
Hugmyndir eru um að reisa rúmlega 70 íbúðir í Skerjafirði sem sérstaklega verði ætlaðar ungu fólki. Reiknað er með að þeir sem séu að kaupa...
– Sólveig Valgeirsdóttir forstöðumaður Breiðholtslaugar lætur af starfi um áramótin – Þessa dagana er unnið að því að skipta um rennibraut í Breiðholtslaug. Einnig er...
Hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi var auglýst á dögunum. Það er bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar, í samstarfi við Arkitektafélag Íslands sem efnir til hennar. Í keppnislýsingu...
Líkur eru til að byggingaframkvæmdir muni hefjast á stærsta óbyggða svæðinu í Vesturbænum innan tíðar. Er þar um að ræða svonefnda Héðinsreiti vestan stórhýsis sem...
– málið í skipulagsferli en gert ráð fyrir að nýtt skipulag taki gildi fyrir áramót – Lóð við Álfabakka 4 í Suður Mjódd sem Reykjavíkurborg...
Seltjarnarnesbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi í lok október sl. þegar að Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Alma D. Möller landlæknir undirrituðu samning þess efnis...
– rætt við Ásbjörn Jónsson verkfræðing og verkefnisstjóra – Vinna er hafin af fullum krafti við byggingu nýs Landsspítala háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Hinn nýi spítali...