Brauð búskapur leikarar og skáld
– Fálkagata og Grímstaðaholt – Þeir riðu átján eins og gengur eftir miðjum Reykholtsdal með nýja hjálma, nýja skildi, nýja skó og troðinn mal. –...
HVERFAFRÉTTIR
– Fálkagata og Grímstaðaholt – Þeir riðu átján eins og gengur eftir miðjum Reykholtsdal með nýja hjálma, nýja skildi, nýja skó og troðinn mal. –...
– Viðtal við Margréti Jónsdóttur – Margrét Jónsdóttir fótaaðgerðafræðingur og lyfjatæknir spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Margrét bjó og starfaði á Nesinu um árabil....
Íbúum á Seltjörn og Dagdeildinni Sæbóli var boðið að heimsækja Lyfjafræðisafn Íslands 30. júní og síðar í Nesstofu 8. júlí sl. Hér fékk fólk að...
Ákveðið hefur verið að byggja 2.600 fermetra viðbyggingu við Menntaskólann í Reykjavík. Skólinn er nú með starfsemi sína í tíu húsum á svokölluðum Menntaskólareit sem...
17. júní var sannarlega óvenjulegur þetta árið þar sem ekki var hægt að standa fyrir hefðbundnum hátíðarhöldum en þess í stað voru bæjarbúar hvattir til...
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Hjólakraftur hafa gert með sér samning um þjónustu við Keðjuna í sumar. Keðjan veitir stuðningsþjónustu fyrir börn og fjölskyldur þeirra í Reykjavík....
Verði tillögur að breyttu skipulagi sem nú hafa verið auglýstar fyrir Eiðisgranda að veruleika má gera ráð fyrir allt að 45 þúsund fermetra byggingum á...
Reykjavíkurborg stefnir á að endurgera sjóvarnargarða við Eiðsgranda á komandi hausti. Framkvæmdarsvæðið nær frá dælustöð að hringtorgi við Ánanaust. Á sama tíma er fyrirhugað að...
Frágangi hverfaskipulags fyrir Breiðholt hefur verið frestað fram í ágúst. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur segir það hafa verið gert til þess...
– myndi auka byggingamöguleika við Alliance húsið – Fyrir liggur hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkur erindi frá Plúsarkitektum um breytingu á deiliskipulagi Grandagarðs 2 öðru nafni Alliance...
Alls tóku 38 konur frá Seltjörn þátt í Kvennagöngu ÍSÍ. Gangan fór vel af stað en þetta er í fyrsta skipti sem hún er haldin...
– Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns – Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns á fjölbreyttan feril að baki. Hann er fæddur í Reykjavík en...