Um 1200 íbúða ný byggð í Skerjafirði
Gert er ráð fyrir 1200 íbúða byggð í Nýja-Skerjafirði, nýjum skóla, verslun og þjónustu. Borgarráð samþykkti nýtt rammaskipulag Skerjafjarðar á fundi sínum nýverið. Skipulagið tekur...
HVERFAFRÉTTIR
Gert er ráð fyrir 1200 íbúða byggð í Nýja-Skerjafirði, nýjum skóla, verslun og þjónustu. Borgarráð samþykkti nýtt rammaskipulag Skerjafjarðar á fundi sínum nýverið. Skipulagið tekur...
– segir Anna Margrét Sigurðardóttir Breiðhyltingur, ÍR-ingur og harður stuðningsmaður kvennaboltans – Nokkurt uppnám varð í Breiðholtinu þegar ákveðið var að leggja kvennalið ÍR niður. Í...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur heimilað stöðvalausu rafskútuleigunni Hopp að veita íbúum Seltjarnarness þjónusta. Rafskútur hafa síðustu misserin verið sífellt meira áberandi í umferðinni í...
Blásarahópur Sinfóníuhljómsveitar Íslands mætti við hjúkrunarheimilið Seltjörn 12. maí sl. og flutti nokkur vel valin lög fyrir heimilisfólkið og dagdeildina Sæból. Heimsóknin var öllum til...
Gert er ráð fyrir að lagður verði hjólastígur eftir Lækjargötu. Stígurinn muni ná suður með Tjörn, meðfram Hljómskálagarði og inn eftir Gömlu Hringbraut, þaðan yfir...
Rekstri Seltjarnarnesbæjar verður ekki bjargað með niðurskurði á fagstarfi Selsins en sú aðgerð mun hafa þung áhrif á félagsmiðstöð bæjarins og þá faglegu starfsemi sem...
– segir Ingibjörg Elsa Turchi – Þeir sem fylgjast með tónleikum Stuðmanna hafa tekið eftir ungri konu sem stendur með þeim á sviðinu og leikur...
Gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar eru enn komin á dagskrá. Málið hefur lengi verið umdeilt. Vegagerðin hefur talið nauðsyn á mislægum gatnamótum líkt og við Stekkjarbakka...
Þessi skeiðönd var á sundi á Bakkatjörn fyrir skömmu. Skeiðönd er ein sjaldgæfasta öndin sem verpir nú reglulega hér á landi en var áður þekkt...
– í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða – Á vordögum 2019 fengu þverfaglegur samstarfshópur grunnskóla, frístundastarfs og þjónustumiðstöðvar í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða styrk...
– gróður og lýsing mun einkenna þann hluta sem vinna á við í sumar – Haldið verður áfram að fegra útivistar- og torgsvæðin í Mjódd í...
Athygli hefur vakið að margt listafólk hefur sest að á Seltjarnarnesi. Löngum hefur listafólk sóst eftir að búa á Nesinu en á undanförnum árum hefur...