Fab Lab hvergi eins aðgengilegt almenningi
Bas Withagen og Linda Wanders eru frá Delph í Hollandi. Bas er rafmagnsverkfræðingur og starfaði um árabil í Fab Lab smiðjunni í Amsterstam og Linda...
HVERFAFRÉTTIR
Bas Withagen og Linda Wanders eru frá Delph í Hollandi. Bas er rafmagnsverkfræðingur og starfaði um árabil í Fab Lab smiðjunni í Amsterstam og Linda...
Þegar þetta er skrifað er meistaraflokkur ÍR í fótbolta á toppi annarrar deildar og hefur ekki tapað leik það sem af er sumri. Frá því...
Lokið er við endurbætur og nýbyggingu á húsi í Fellunum í Efra Breiðholti. Breytingin á húsinu byggist á deiliskipulagi frá 2005. Samkvæmt því mátti byggja...
Nýlega voru styrkir úr verkefnasjóðnum Heita pottinum afhentir við hátíðlega athöfn við Breiðholtslaug. Heiti Potturinn er styrktarsjóður fyrir ungmenni á aldrinum 16 til 25 ára...
Hátíðin Breiðholt Festival fór fram í fyrsta sinn laugardaginn 13. júní. Hátíðin fór vel fram að sögn Sigríðar Sunnu Reynisdóttur en hún er ein af...
Skólaslit Fjölbrautaskólans í Breiðholti fóru fram í Háskólabíói föstudaginn 22. maí. Alls útskrifuðust 162 nemendur og afhent voru 175 skírteini þar sem nokkrir nemendur útskrifast...
Um 40 ár eru liðin frá því að athafnamaðurinn Gunnar Snorrason kaupmaður lagði allt undir, seldi rekstur sinn og íbúðarhúsnæði til þess að byggja upp...
Reykjavíkurborg mun taka við húsnæðinu þar sem Strætó er í Mjóddinni á næstunni. Með því er ætlunin að skipuleggja það fyrir verslunar- og þjónustustarfsemi og...
… ókeypis íþróttaæfingar í sumar. Í sumar mun verkefnið Samspil bjóða upp á ókeypis íþróttaæfingar í Breiðholti. Æft verður tvisvar í viku á skólalóð Hólabrekkuskóla....
Undirritun borgarstjóra 22. apríl s.l. markar tímamót í hverfinu með yfirlýsingu um að Breiðholt muni hrinda af stað vinnu um heilsueflandi samfélag og verða þar...
Fyrirhugað er að byggja fjölbýlishús með allt að 50 íbúðum við Árskóga 1 til 3 í suður Mjódd í Breiðholti. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og...
„Breiðholtið er skemmtilegt hverfi og þar hafa margir áhugaverðir hlutir verið að gerast að undanförnu. Ég var svolítið í Breiðholtinu þegar ég var 16 til...