„Vorverk“ í Nýlistasafninu
Vorkoman hefur löngum verð Íslendingum hugleikin. Þráin eftir betri tíð hefur oft einkennd hugleiðingar listamanna hvort sem um er að ræða ritlistina eða myndlist. Vorkoman...
HVERFAFRÉTTIR
Vorkoman hefur löngum verð Íslendingum hugleikin. Þráin eftir betri tíð hefur oft einkennd hugleiðingar listamanna hvort sem um er að ræða ritlistina eða myndlist. Vorkoman...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flutti skrifstofu sína tímabundið í Breiðholtið síðari hluta apríl mánaðar. Skrifstofa borgarstjóra var í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í tvær vikur. Þetta er...
… eftir Nochole Leigh Mosty formann hverfisráðs Breiðholts. Þegar við hugsum um lýðræði kemur oftast í huga okkar kosningar, meirihluti ræður og réttur til að...
Unnur María Sólmundardóttir er kennari en er engu að síður með mörg járn í eldinum. Hún er hálfur Norðfirðingur, ólst upp á Akranesi en hefur...
Alþjóðasetur er fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í samfélagstúlkun frá árinu 2001 og er í dag orðin stærsta túlkaþjónusta landsins. Í janúar síðastliðinn flutti fyrirtækið...
Verkefni um hverfisgæslu eða foreldrarölt er að fara af stað í Breiðholti. Þeir sem standa að því eru: Hólabrekkuskóli, Fellaskóli, Breiðholtsskóli, Ölduselsskóli, Seljaskóli, lögreglan á...
Guðbjörg var ekki lengi að uppgötva Fab Lab smiðjuna í Fellagörðum sem opnaði í janúar á síðasta ári. Hún varð fljótlega tíður gestur og málin...
Þann 20. mars tók veitingasvið ISS Ísland við rekstri kaffihúss, Kaffi 111, í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Gerðubergi. Auglýst var eftir rekstraraðilum að kaffihúsinu í janúar og...
Kvenfélag Breiðholts hélt fund þann 17. mars sl. þar sem félagið afhenti göngudeild Blóðmeina- og krabbameinsdeildar Landspítala kaffivél og sjónvarpstæki að andvirði 400.000 kr., en...
Nú taka 35 götur í Breiðholti þátt í verkefninu. Ný tölfræði um þróun afbrota í Breiðholti var kynnt á fundinum og einnig sagt frá nýju...
Breiðhyltingar vilja laga stíga og gróðursetja tré. Þetta kom glöggt fram í hverfakosningunum Betri hverfi 2015. Þar kusu þeir um tuttugu verkefni sem eru metin...
Samtal um samfélag, mitt, þitt eða okkar er yfirskriftin á málþingi sem haldið verður í Gerðubergi 20. mars næstkomandi kl. 13:30 til 16:30. Að...