Ljóskastarahús
Hafin er viðgerð á Ljóskastarahúsinu við Urð í Suðurnesi. Verkinu stjórnar Gísli Hermannsson yfirmaður umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Ljóskastarahúsið var byggt veturinn...
HVERFAFRÉTTIR
Hafin er viðgerð á Ljóskastarahúsinu við Urð í Suðurnesi. Verkinu stjórnar Gísli Hermannsson yfirmaður umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Ljóskastarahúsið var byggt veturinn...
Elliðaárdalurinn verður sjálfbær og áfram eitt af aðalútivistarsvæðum Reykvíkinga. Þetta eru niðurstöður starfshóps sem skipaður var á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar 26. mars á liðnu ári....
Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir var skipuð í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra á liðnum vetri. Steinunn er fæddur Vesturbæingur, dóttir Björn Friðfinnssonar fyrrum...
Slysavarnadeildin Varðan hóf vetrarstarfsemi sína 10. október sl. Margt spennandi verður á dagskrá í vetur. Næsti fundur deildarinnar er 14. nóvember en það verður opinn...
Undanfarnar vikur hefur verið lífleg umræða meðal íbúa í Breiðholti, í fjölmiðlum, meðal félagsmanna ÍR og í borgarkerfinu um aðstöðuuppbyggingu fyrir íþróttastarf ÍR í Suður-Mjódd...
Allt að 70% þeirri íbúða sem búið er að gefa út byggingarleyfi í Reykjavík fyrir eru í Vesturbænum og á Miðborgarsvæðinu. Flest eru þau við...
Trönurnar við Snoppu hafa löngum þótt eitt af merkari kennileitum bæjarins og verður fengur af því að fá þær aftur á sinn stað hafa verið...
Hópurinn sem kemur saman til þess að stunda vatnsleikfimi, njóta heitu pottanna og góðs kaffisopa á eftir í Sundlaug Seltjarnarness hélt í síðbúna sumarferð austur...
World Class mun opna heilsuræktarstöð í Breiðholti innan nokkurra daga. Verið er að leggja lokahönd á byggingu hennar og að koma nauðsynlegri aðstöðu upp. Stöðin...
Nýtt deiliskipulag fyrir Framnesveg 40, 42 og 44 hefur verið auglýst. Í skipulaginu er gert ráð fyrir niðurrifi húsanna sem fyrir eru á lóðunum og...
Nú er búið að ganga frá hjólastígnum frá bæjarmörkum Seltjarnarness og Reykjavíkur út að hákarlahjalli. Þegar er búið er að ganga frá umhverfi og mála...
Íbúar í Breiðholti leggjast gegn því að bílaumboðinu Heklu verði veitt lóð undir starfsemi sína í Suður-Mjóddinni. Ályktun þess efnis var samþykkt á fjölmennum íbúafundi...