Skipt um gervigras
Mánudaginn 23. maí hefjast framkvæmdir á Vivaldi vellinum, en skipt verður um gervigras á bæði æfinga- og keppnisvellinum. Nýja grasið verður það sama og Valsmenn...
HVERFAFRÉTTIR
Mánudaginn 23. maí hefjast framkvæmdir á Vivaldi vellinum, en skipt verður um gervigras á bæði æfinga- og keppnisvellinum. Nýja grasið verður það sama og Valsmenn...
Kjarvalshúsið við Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi hefur verið selt. Kaupandinn er William Oliver Luckett bandarískur viðskiptamaður, listaverkasafnari og um tíma framkvæmdastjóri the Audience. Húsið við...
Flestar íbúðirnar í fjölbýlishúsinu 1 til 5 við Hrólfsskálamel seldust á innan við einni viku eftir að þær komu í sölu en húsið hefur verið...
Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar varð neikvæð um 126,7 m.kr. en fjárhagsáætlun hafði gert ráð fyrir afgangi upp á 6,6 m.kr. Meginskýringin á lakari afkomu, eru miklar launahækkanir...
Elsa Nielsen er bæjarlistamaður Seltjarnarness í ár og er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta þessa nafnbót. Elsa er þó ekki Seltirningur í húð og hár....
Sendinefnd frá Brussel sem kom til landsins á vegum utanríkisráðuneytisins heimsótti Seltjarnarnesbæ á dögunum og tók Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á móti henni. Erindi nefndarinnar var að...
Nýskipað Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar kom saman til fyrsta fundar síns 3. mars sl. í sal bæjarstjórnar. Því er ætlað að vera til ráðgjafar um málefni og...
Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 23. skiptið en það var...
Í febrúarútgáfu Nesfrétta birtist frétt um deiliskipulag á Vestursvæðum Seltjarnarness. Í fréttinni er vitnað í Bjarna Torfa Álfþórsson, formann skipulagsnefndar og forseta bæjarstjórnar. Umræða um...
„Þegar ég hóf störf við fasteignasölu fyrir rúmum 12 árum þá var fasteignaverð nánast það sama á Seltjarnarnesi og Vesturbæ Reykjavíkur,“ segir brottflutti Seltirningurinn Ólafur...
Elsa Nielsen verður næsti bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún var útnefnd af menningarmálanefnd bæjarins 16. jan. sl. föstudag. Elsa er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta þessa nafnbót....
„Það gerir gæfumun fyrir gesti Bókasafnsins að fá þessa veglegu gjöf frá bænum,“ segir Soffía Karlsdóttir sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarness, sem veitti viðurkenningu gjöf...