Category: SELTJARNARNES

Skipt um gervigras

Mánudaginn 23. maí hefjast framkvæmdir á Vivaldi vellinum, en skipt verður um gervigras á bæði æfinga- og keppnisvellinum. Nýja grasið verður það sama og Valsmenn...

Bandaríkjamaður kaupir Kjarvalshúsið

Kjarvalshúsið við Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi hefur verið selt. Kaupandinn er William Oli­ver Luckett banda­rísk­ur viðskiptamaður, lista­verka­safn­ari og um tíma fram­kvæmda­stjóri the Audience. Húsið við...

Fanney og Axel kjörin

Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 23. skiptið en það var...

Vegna fréttar í Nesfréttum

Í febrúarútgáfu Nesfrétta birtist frétt um deiliskipulag á Vestursvæðum Seltjarnarness. Í fréttinni er vitnað í Bjarna Torfa Álfþórsson, formann skipulagsnefndar og forseta bæjarstjórnar. Umræða um...

Unglingarnir elska bækur

„Það gerir gæfumun fyrir gesti Bókasafnsins að fá þessa veglegu gjöf frá bænum,“ segir Soffía Karlsdóttir sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarness, sem veitti viðurkenningu gjöf...