Bærinn þarf að endurgreiða framlögin
Seltjarnarnesbær þarf að leysa húsið sem ætlað var fyrir lækningaminjasafn til sín og endurgreiða ríkinu 100 milljónir króna. Einnig kallar Læknafélag Íslands og Læknafélag Reykjavíkur...
HVERFAFRÉTTIR
Seltjarnarnesbær þarf að leysa húsið sem ætlað var fyrir lækningaminjasafn til sín og endurgreiða ríkinu 100 milljónir króna. Einnig kallar Læknafélag Íslands og Læknafélag Reykjavíkur...
Hellulagðar verða gangstéttar á tveimur til þremur götum á Seltjarnarnesi í sumar. Þessa dagana er verið er að hanna hjólastíg við hlið göngustígar á Norðurströnd...
Regína Bjarnadóttir þróunarhagfræðingur hefur starfað sem forstöðumaður greiningardeildar Arion banka frá því í árslok 2013 en er nú að taka að sér nýtt starf sem...
Allt að tveir tugir fyrirtækja hafa flutt starfsemi sína af Seltjarnarnesi á undanförnum árum. Af þeim má nefna Íslandsbanka en útibúi hans á Eiðistorgi var...
Daníel Magnússon myndlistarmaður opnaði sýninguna Perpetual Youth eða Eilíf æska í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi miðvikudag, 13. maí sl. Á sýningunni eru ljósmyndaverk sem ekki...
Um 600 manns sóttu Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem að þessu sinni var fagnað á sumardaginn fyrsta. Gestir nutu veðurblíðunnar og alls þess besta sem Gróttan...
Þegar ljósmyndara Nesfrétta bar að garði í hátíðarsal Gróttu dunaði dansinn undir hressilegri tónlist. Þar var samankominn hópur nemenda úr Mýró við danskennslu. Grunnskólar hafa...
ÍTS og aðildarfélög tengd heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi bjóða bæjarbúum til heilsudaga 7. – 10. maí næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem...
Seltjarnarnesbær hefur nú samþykkt niðurrif gömlu plastverksmiðjunnar þar sem Borgarplast var til húsa að Sefgörðum 3 enda er mannvirkið víkjandi samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Að sögn...
Undirbúningsnefnd til stofnunar öldungaráðs á Seltjarnarnesi hefur verið sett á fót og hefur nú komið saman á einum fundi. Öldungaráð er hugsað sem tengiliður milli...
Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Samkvæmt samanteknum ársreikningi bæjarfélagsins fyrir árið 2014 varð rekstrarniðurstaða bæjarins jákvæð um 434 milljónir króna...
Það var líf og fjör í íþróttahúsinu í Mýrinni Garðabæ þegar Skólahreysti hóf göngu sína í ár. Ellefu skólar úr vesturhluta Reykjavíkur og af Seltjarnarnesi...