Hefði ekki viljað sleppa uppvaxtarárunum
– segir Helgi Vilhjálmsson í Góu sem spjallar við Vesturbæjarblaðið um ævi sína – Helgi Vilhjálmsson oftast kenndur við Sælgætisgerðina Góu segir að ef hann...
HVERFAFRÉTTIR
– segir Helgi Vilhjálmsson í Góu sem spjallar við Vesturbæjarblaðið um ævi sína – Helgi Vilhjálmsson oftast kenndur við Sælgætisgerðina Góu segir að ef hann...
Fjölmenningarhátíð var haldin í Samfélagshúsinu Aflagranda 40 í vesturbænum um miðjan október þar sem kenndi ýmissa grasa. Krakkar frá leikskólanum Drafnasteini mættu og hengdu upp...
Borgarráð hefur samþykkt að haldin verði hönnunarsamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um viðbyggingu við Melaskóla og einnig um hvernig útfæra megi Hagatorg sem fjölbreytt...
Nú er kosningu um valin verkefni í “hverfið mitt” lokið. Ýmsar skemmtilegar hugmyndir komu fram að vanda. Í Vesturbæ voru eftirfarandi verkefni valin. Lóðin við...
Fasteignafélagið Reitir huga nú að byggingaframkvæmdum á Loftleiðareitnum. Gert er ráð fyrir íbúðum, matvöruverslun og líkamsrækt á svæðinu. Reitir undirrituðu kaupsamning við dótturfélag Icelandair um...
Gert er ráð fyrir að gamla sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg verði breytt í íbúðir til skammtímaleigu. Húsið var reist 1941 og var sett í sölu...
Melaskóli fagnaði 75 ára afmæli þriðjudaginn 5. október. Afmælishátíðin heppnaðist frábærlega og var skólinn fullur af syngjandi, kátum og klístruðum krökkum. Myndasýningar voru settar upp...
– segir rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson – ,,Ég er himinlifandi með þær tvær bækur sem ég sendi frá mér núna,“ segir rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson þegar við...
Áform eru um að koma upp upphituðum battavelli og leiksvæði á austurhluta Landakotstúns. Íbúaráð Vesturbæjar og skólastjóri Landakotsskóla hafa kallað eftir bættri leikaðstöðu á svæðinu...
– Kurr í íbúum í grennd þjónustustöðvar N1 við Ægisíðu – Kurr er í íbúum í grenndinni við Ægisíðu 102 þar sem þjónustustöð N1 er...
– langri baráttu að ljúka með tímamótasamningi – Gert er ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að endurbyggðu athafnasvæði KR verði tekin á næsta ári og...
Seint á þriðja áratug liðinnar aldar og í upphafi þess fjórða fór svonefnd funkisstefna í húsagerðarlist að koma fram hér á landi. Fyrstu húsin sem...