Ný hleðslustöð fyrir rafdrifnabíla á Fornhaga
Íbúar á Fornhaga 11 til 17 tóku nýja rafhleðslustöð fyrir bíla í notkun fyrir skömmu. Þeir skáluðu í heilsudrykkjum fyrir opnun stöðvarinnar. Það fer vel...
HVERFAFRÉTTIR
Íbúar á Fornhaga 11 til 17 tóku nýja rafhleðslustöð fyrir bíla í notkun fyrir skömmu. Þeir skáluðu í heilsudrykkjum fyrir opnun stöðvarinnar. Það fer vel...
Síðastliðið ár varð Knattspyrnufélag Reykjavíkur 120 ára. Fyrstu heimildir um aðstöðu félagsins má finna um aldamótin 1900. Þar segir að völlur félagsins hafi verið ósléttur,...
Nýir boltavellir og leiksvæði með trampólínum og pókóvöllum koma við Vesturbæjarskóla í sumar. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við annan...
– segir Claudia Ashonie Wilson, lögfræðingur – Claudia Ashonie Wilson, lögfræðingur hefur verið nokkuð í sviðsljósinu að undanförnu. Hún starfar meðal annars að mannréttindamálum og...
Stærsti stúdentagarður á Íslandi og jafnframt fjölmennasta íbúðarhús á landinu á einu húsnúmeri hefur verið tekinn í notkun. Stúdentagarðurinn nefnist Mýrargarður er í eigu Félagsstofnunar...
Íslenska ríkið og Minjastofnun hafa verið dæmd bótaskyld vegna húss við Holtsgötu sem ekki mátti rífa. Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem hinir...
Gamla húsið í Vesturbænum er að þessu sinni Unuhús eða Garðastræti. Húsið var byggt árið 1896 af Guðmundi Jónssyni apótekara. Það var um langa tíð...
– Skúli Helgason ræðir leikskólamálin – Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur ákvað á dögunum að leggja til að stytta opnunartíma leikskóla borgarinnar frá og með...
Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. Nafnanefnd skipuðu Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku,...
– segir Álfheiður Björgvinsdóttir stofnandi og stjórnandi – Barnaskórinn við Tjörnina er sjö ára. Stofnandi kórsins er Álfheiður Björgvinsdóttir tónlistarkennari og kórstjóri. Hún segir að...
Vonir standa til að hafist verði handa við byggingu íbúða við Mýrargötu 26 eða Vesturbugt á svæði Vesturhafnarinnar í Reykjavík. Er það félagið Kaldalón byggingar...
Borgarráð hefur samþykkt drög að samningi við Háskólann í Reykjavík um uppsetningu stoppistöðvar fyrir borgarlínu við skólann. Gert er ráð fyrir að borgarlína liggi frá...