Category: VESTURBÆR

Hjartað í Vesturbænum

Síðastliðið ár varð Knattspyrnufélag Reykjavíkur 120 ára. Fyrstu heimildir um aðstöðu félagsins má finna um aldamótin 1900. Þar segir að völlur félagsins hafi verið ósléttur,...

Unuhús við Garðastræti

Gamla húsið í Vesturbænum er að þessu sinni Unuhús eða Garðastræti. Húsið var byggt árið 1896 af Guðmundi Jónssyni apótekara. Það var um langa tíð...

Ný nöfn á stígum í borginni

Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. Nafnanefnd skipuðu Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku,...

Ég kem alltaf glöð heim

– segir Álfheiður Björgvinsdóttir stofnandi og stjórnandi – Barnaskórinn við Tjörnina er sjö ára. Stofnandi kórsins er Álfheiður Björgvinsdóttir tónlistarkennari og kórstjóri. Hún segir að...