Category: VESTURBÆR

Hótel í Héðinshúsinu

Gert er ráð fyrir að opnað verði hótel með allt að 140 herbergjum í Héðinshúsinu við Seljaveg. Það er Hótelkeðjan Center Hotels sem standa mun...

Nýjar íbúðir við Vesturbugt

Alls verða 176 nýjar íbúðir byggðar í Vesturbugt við gömlu vesturhöfnina í Reykjavík á næstunni. Verður það gert á grundvelli vinningstillögu VSÓ Ráðgjafar ehf., BAB...

Rektorinn í Vesturbænum

Jón Atli Benediktsson rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Foreldrar hans eru Benedikt H. Alfonsson, fyrrverandi kennari í Stýrimannaskólanum í...

Hvatningarverðlaun fyrir Fugla

Grandaskóli fékk hvatningarverðlaunin fyrir verkefnið Fuglar sem unnið var í samstarfi skóla í sex Evrópulöndum. Markmiðið er að þróa rannsóknarmiðað og þverfaglegt námsefni í náttúrufræði...