Miklar breytingar á Slysavarnarhúsinu
Nýr veitingastaður verður opnaður í Slysavarnarhúsinu á Grandagarði ef hugmyndir um breytingar sem nú er unnið að verða að veruleika. Borgarráð samþykkti á fundi sínum...
HVERFAFRÉTTIR
Nýr veitingastaður verður opnaður í Slysavarnarhúsinu á Grandagarði ef hugmyndir um breytingar sem nú er unnið að verða að veruleika. Borgarráð samþykkti á fundi sínum...
Hugmyndir eru um íbúðir, hótel og lifandi jarðhæðir með verslunum og veitingastöðum á Héðinsreit vestast í Vesturbænum. Aðeins er þó um hugmyndaþróun að ræða og...
Nú standa miklar breytingar yfir í Ellingsenhúsinu í Örfirisey. Húsið hefur hýst verslum Ellingsen um árabil en nú er áformað að auka nýtingu þess verulega...
Nokkrar umræður hafa farið fram á facebookinni að undanförnu um Hagatorgið. Einkum snúa þær að nýtingu þess og áhuga á að breyta því úr umferðarmannvirki...
Mikla breytingar verða við Birkimel í sumar. Leggja á fjögurra metra göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar á milli Hringbrautar og Hagatorgs. Breikka á núverandi...
Á Hótel Sögu eru nú að hefjast miklar framkvæmdir á 1. og 2. hæð hótelsins. Það er við hæfi að það beri upp á 55...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir uppbygginguna í Reykjavík þá mestu í sögu borgarinnar. Húsnæðismál eru í algjörum forgangi. Til að auka framboð af íbúðum á...
Gert er ráð fyrir að opnað verði hótel með allt að 140 herbergjum í Héðinshúsinu við Seljaveg. Það er Hótelkeðjan Center Hotels sem standa mun...
Alls verða 176 nýjar íbúðir byggðar í Vesturbugt við gömlu vesturhöfnina í Reykjavík á næstunni. Verður það gert á grundvelli vinningstillögu VSÓ Ráðgjafar ehf., BAB...
Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir nú eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en styrkir eru veittir til verkefna sem að stuðla að bættu mannlífi, eflingu félagsauðs, fegurri...
Jón Atli Benediktsson rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Foreldrar hans eru Benedikt H. Alfonsson, fyrrverandi kennari í Stýrimannaskólanum í...
Grandaskóli fékk hvatningarverðlaunin fyrir verkefnið Fuglar sem unnið var í samstarfi skóla í sex Evrópulöndum. Markmiðið er að þróa rannsóknarmiðað og þverfaglegt námsefni í náttúrufræði...