Frostaskjól og Kampur í eitt
Á vormánuðum var ákveðið í borgarráði að sameina frístundamiðstöðvarnar Frostaskjól og Kamp í hagræðingarskyni. Þann 1. ágúst síðastliðinn varð því til ein stór og sterk...
HVERFAFRÉTTIR
Á vormánuðum var ákveðið í borgarráði að sameina frístundamiðstöðvarnar Frostaskjól og Kamp í hagræðingarskyni. Þann 1. ágúst síðastliðinn varð því til ein stór og sterk...
Skildinganes er höfuðból frá fornu fari. Í máldögum má meðal annars sjá þá kvöð sem lögréttumenn sem bjuggu þar höfðu um að ferja fyrirfólk yfir...
Stýrihópur um framtíðarfyrirkomulag í málefnum miðborgarinnar hefur sent frá sér tillögur til að bregðast við breytingum í borgarhlutanum í þeim mikla uppgangi og uppbyggingu sem...
Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða og Vesturbæjar verða sameinaðar í eina þjónustumiðstöð í haust. Hin sameinaða starfsstöð mun hafa aðsetur við Laugaveg 77 þar sem Landsbankinn...
Hafin er undirbúningur að byggingu íbúðarhúsnæðis á Nýlendureitnun á horni Seljavegar og Mýrargötu. Gert er ráð fyrir að um byggingu timburhúsa verði að ræða auk...
Betri leikvellir fá margar ábendingar úr Vesturbænum í hugmyndasöfnuninni Hverfið mitt á Betri Reykjavík sem nú er nýlokið. Margir lögðu til að koma ætti upp...
Örn Ólafsson bókmenntafræðingur og rithöfundur spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Örn er fæddur og uppalinn á Túngötunni og bjó í Vesturbænum þar til að...
Samkvæmt nýju deiliskipulagi sem borgarráð hefur nýverið samþykkt breytist ásýnd Laugavegar lítið en talsverðar breytingar verða á byggðinni við Hverfisgötu sem samræmd verður byggingum í...
Vorið er jafnan tími bílaáhugamanna og þá líta ýmiskonar fákar þeirra dagsins ljós á götum borgarinnar. Á meðal þeirra eru menn sem hafa sérstaka ánægju...
Óli Gunnar Gestsson heitir ungur Vesturbæingur sem fermdist í vor og ákvað að nota hluta fermingarpeninganna til að kaupa sláturorf svo hann væri betur búinn...
Til athugunar er að loka Leikskólanum Mýri í Litla Skerjafirði eða að sameina hann rekstri foreldrarekna leikskólans Óss við Bergþórugötu. Leikskólinn Mýri hefur starfað síðan...
Unglingarnir í frístundamiðstöðinni Frostaskjóli hafa haft í nógu að snúast undanfarna mánuði. Félagsmiðstöðvarnar Frosti og Hofið tóku virkan þátt í Samfestingnum 2016 sem Samfés, samtök...