Breyttir lífshættir

Svo virðist sem við efumst ekki um lífshætti okkar og gildismat nema þegar við stöndum frammi fyrir spurningum um líf eða dauða. COVID-19 hefur að...

Hólabrekkuskóli hlaut Arthursverðlaunin

Hólabrekkuskóli hlaut minningarverðlaun Arthurs Morthens að þessu sinni. Verðlaunin voru veitt í fjórða sinn á Öskudagsráðstefnu reykvískra grunnskólakennara. Skólinn hlaut verðlaunin fyrir heildaráætlun um stuðning...

Hjartað í Vesturbænum

Síðastliðið ár varð Knattspyrnufélag Reykjavíkur 120 ára. Fyrstu heimildir um aðstöðu félagsins má finna um aldamótin 1900. Þar segir að völlur félagsins hafi verið ósléttur,...

Náms- og kynnisferð til Tallin

– Starfsfólk félagsmiðstöðvanna – Starfsfólk úr félagsmiðstöðvunum okkar fór nýlega í náms- og kynnisferð til Tallin. Þar heimsóttu þau fjölda félagsmiðstöðva og fengu kynningar á...