Gamla Kínverska í endurnýjun lífdaga
Mikil breyting hefur orðið við austanverðan Víðimel að undanförnu. Stórhýsisið við Víðimel 29 sem lengi var í eigu kínverska sendiráðsins hefur gengið í gegnum endurnýjun...
HVERFAFRÉTTIR
Mikil breyting hefur orðið við austanverðan Víðimel að undanförnu. Stórhýsisið við Víðimel 29 sem lengi var í eigu kínverska sendiráðsins hefur gengið í gegnum endurnýjun...
Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð...
— frumhönnun er hafin á hjóla- og göngustíg — Verið er að frumhanna nýjan tvöfaldan hjóla- og göngustígur frá Árbæ yfir í Breiðholt. Um er...
Gosbrunnurinn Hafmey eftir Guðmund frá Miðdal sem gefinn var Vesturbæjarlaug þegar laugin var vígð 25. nóvember árið 1961 er nú komin aftur á heimaslóðir. Verkið...
Margrét Gísladóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskóla Seltjarnarness. Hún er Seltirningum að góðu kunn þar sem hún hefur starfað við Leikskóla Seltjarnarness sl. 20 ár...
Sendiherrar í Breiðholti buðu til veislu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, sem hafði heitið Menningargarðurinn. Þar verið að fagna fjölbreytileikanum. Boðið var upp á menningarveislu, með...
Fyrsta skóflustungan að nýjum laufskála sem rísa á í suðurgarði Grundar við Hringbraut var tekin 2 maí sl. Um er að ræða 100 fermetra kaffihús...
Undanfarna mánuði hefur markvisst verið unnið að undirbúningi nýrrar leikskólabyggingar á Seltjarnarnesi enda er, samkvæmt Þór Sigurgeirssyni bæjarstjóra, bygging leikskóla eitt af stóru forgangsmálum bæjarins....
Útskriftarsýning myndlistarbrautar FB opnaði í Gerðubergi 6. maí sl. og var opin fyrir gesti og gangandi til 16. maí en þar sýndu 14 nemendur afrakstur...
Nemendur Dansgarðsins, Óskanda á Eiðistorginu og Klassíska listdansskólans á Grensásveginum og í Mjóddinni, tóku þátt í undankeppni Dance World Cup í Borgarleikhúsinu. Alls voru 10...
— glæsileg umgjörð í samfélagshúsinu á Vitatorgi — Nokkrir heldri menn sitja á spjalli á Kaffi Tári í Kringlunni. Þeir hittast til að ræða dag...
Seltjarnarneshreppur hinn forni náði frá Gróttu, sem þá var breitt nes en ekki eyja, að Elliðaám og austur með þeim til fjalla. Hreppurinn náði þvert...