Author: VK

Samið við Skólamat

Í vetur var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla sem og fyrir bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar fyrir árin 2020 til 2023. Seltjarnarnesbær samdi...

FB útskrifaði 144 nemendur

Alls útskrifuðust 144 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með samtals 154 lokapróf á þessu vori. 10 útskrifuðust með tvö próf. Alls voru það 67 sem...

Verkefnin eru næg

Sigurþóra Bergsdóttir er stofnandi Bergsins Headspace. Hún ákvað að stofna samtök um að bæta stuðningsumhverfi ungs fólks. Sigurþóra hefur reynslu af þessum málum sem aðstandandi...

Mikill hugur í stelpunum

– segir Anna Margrét Sigurðardóttir Breiðhyltingur, ÍR-ingur og harður stuðningsmaður kvennaboltans – Nokkurt uppnám varð í Breiðholtinu þegar ákveðið var að leggja kvennalið ÍR niður. Í...

Fær að starfa á Seltjarnarnesi

Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur heimilað stöðvalausu rafskútuleigunni Hopp að veita íbúum Seltjarnarness þjónusta. Rafskútur hafa síðustu misserin verið sífellt meira áberandi í umferðinni í...

Spiluðu við Seltjörn

Blásarahópur Sinfóníuhljómsveitar Íslands mætti við hjúkrunarheimilið Seltjörn 12. maí sl. og flutti nokkur vel valin lög fyrir heimilisfólkið og dagdeildina Sæból.  Heimsóknin var öllum til...

Félagsfærniþjálfun í grunnskólum

– í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða – Á vordögum 2019 fengu þverfaglegur samstarfshópur grunnskóla, frístundastarfs og þjónustumiðstöðvar í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða styrk...

Bygging Breiðholtsins

– byggt á skipulagi frá 1962 en framkvæmdir voru afleiðingar kjarasamninga – Árbær og Neðra Breiðholt eru fyrstu raunverulegu úthverfi Reykjavíkurborgar. Hverfi af þessari gerð...

Friðlandið Grótta

Að gefnu tilefni vill umhverfisnefnd Seltjarnarness ítreka að ferðabann um friðlandið við Gróttu stendur frá 1. maí – 15. júlí ár hvert en utan þess...

Innheimtureglur endurskoðaðar

Innheimtureglur Seltjarnarnesbæjar verða endurskoðaðar tímabundið og þjónustugjöld verða ekki færð í milliinnheimtu.  Fjármálastjóra bæjarfélagsins hefur verið falið að gera tillögu að tímabundnum reglum varðandi innheimtu...

Kirkjan er í sókn

– segir Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar – Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur á ættir úr Skerjafirði en ólst...