Author: VK

Ég lít á mig sem Breiðhylting

– viðtal við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra SA – Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór er...

Nýr kafli í sögu Seltjarnarness

Laugardaginn 21. september var rekinn endahnútur á mikið íþróttaafrek á knattspyrnuvellinum við Suðurströnd. Meistaraflokkur Gróttu skipaður ungum leikmönnum stóð uppi sem sigurvegari í næst efstu...

Þróunarverkefnið Föruneytið

– Leið til að efla félagslegt taumhald barna og ungmenna – Frístundamiðstöðin Tjörnin vinnur þessi misserin að innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar inn í frístundastarfið í...

Fríkirkjusöfnuðurinn 120 ára

— verður minnst við messu sunnudaginn 17. nóvember — Fríkirkjusöfnuðurinn verður 120 ára í nóvember. Þess verður minnst með hátíðaguðsþjónustu í Fríkirkjunni sunnudaginn 17. nóvember...

Umhverfisviðurkenningar 2019

Miðvikudaginn 16. október s.l. veitti Umhverfisnefnd Seltjarnarness fjórar umhverfisviðurkenningar. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, endurbætur á lóð og endurbætur...

Byggt ofan á Hagamel 67

Hugmyndir eru um að byggja þrjár íbúðarhæðir ofan á verslunarhúsið við Hagmel 67. Þann 30. ágúst sl var lögð fram fyrirspurn hjá skipulagsfulltrúa frá Kristjönu...

Vígsluathöfn í Dómkirkjunni

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígði fjóra guðfræðinga og tvo djákna til þjónustu sunnudaginn 15. september.  Guðfræðingarnir voru þau Alfreð Örn Finnsson, Benjamín Hrafn Böðvarsson,...

Enn er halli á rekstrinum

Enn er halli á rekstri Seltjarnarnesbæjar. Þetta kemur fram í yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar birtur hefur verið á heimasíðu bæjarins. Rekstur bæjarins var talsvert undir...

Ekkert hótel á BYKO reitnum

Ekki verður byggt hótel á svokölluðum BYKO reit austan Hringbrautar gegnt JL Húsinu. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að auglýsa tillögu  Plúsarkitekta að breytingu...

FB hlaut gulleplið 2019

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hlaut Gulleplið 2019 á liðnu vori en það eru hvatningarverðlaun heilsueflandi framhaldsskóla fyrir framúrskarandi starf í þágu heilsueflingar. Guðni Th. Jóhannesson forseti...