Umhverfisviðurkenningar 2019
Miðvikudaginn 16. október s.l. veitti Umhverfisnefnd Seltjarnarness fjórar umhverfisviðurkenningar. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, endurbætur á lóð og endurbætur á eldra húsnæði.

Eigendur hans eru Ása K. Oddsdóttir og Þorkell Bjarnason.

Eigendur eru Elín Soffía Ólafsdóttir og Gylfi Magnússon.


Eigendur eru Margrét Sveinsdóttir og Óli Björn Kárason.