Jólapeysudagur í FB
Starfsfólk Fjölbrautaskólans í Breiðholti mætti í þessum flottu jólapeysum þann 3. desember sl.
Sú hefð hefur skapast í skólanum að starfsfólk mætir í jólapeysum í upphafi aðdraganda jóla. Má segja að með því hefjist jólaundirbúningurinn í FB.
