Endurnýjuð flóðlýsing við gervigrasvöllinn

Bæjarráð Seltjarnarness hefur samþykkir að taka tilboði Metatron ehf. Vegna endurnýjun flóðlýsingar við gervigrasvöllinn á Nesinu. 

Tilboðið var lægst að fjárhæð kr. 36.6 milljónir króna. Samþykktin er gerð með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er bæjarverkfræðingi falin afgreiðslu málsins. Heimilt er að skjóta ákvörðun bæjarráðs til kærunefndar útboðsmála og er kærufrestur 20 dagar frá því að kæranda var eða mátti vera kunnugt um ofangreinda ákvörðun.

You may also like...