Tveir Hagskælingar í vinningssætum

Ragna María og Kolgrímur með verðlaunin á Bessastöðum. Með þeim á myndunum er Eliza Reid forsetafrú.

Ragna María Sverrisdóttir og Kolgrímur Máni Stefánsson í Hagaskóla hlutu fyrstu og önnur verðlaun í smásagnakeppni félags enskukennara á Íslandi.

Ragna María hlaut fyrstu verðlaun fyrir söguna Whisper in the Wind (Hvíslað í vindi) í flokki 8. til 10. bekkjar og Kolgrímur Máni hlaut önnur verðlaun fyrir söguna The Reflection (Hugleiðingin) í flokki 8. til 10. bekkjar. Þau tóku við verðlaunum sínum á Bessastöðum.

Ragna María og Kolgrímur með verðlaunin á Bessastöðum. Með þeim á myndunum er Eliza Reid forsetafrú.

You may also like...