Vill byggja raðhús við Steinavör

Frá Steinavör.

Óskað hefur verið eftir breytingu á deiliskipulagi vegna lóðanna við Steinavör 8 og 12. 

Ósk lóðarhafa er um að heimilað verði að reisa raðhús með fimm íbúðum í stað einbýlishúsa. Skipulags- og umferðarnefnd tekur jákvætt í erindið og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

You may also like...