Umhverfisviðurkenningar árið 2018
Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti í ár fjórar umhverfisviðurkenningar þ.e. fyrir garð, tré og götu ársins sem og fyrir endurbætur á eldra húsnæði. Umhverfisviðurkenningarnar voru veittar fimmtudaginn...
HVERFAFRÉTTIR
Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti í ár fjórar umhverfisviðurkenningar þ.e. fyrir garð, tré og götu ársins sem og fyrir endurbætur á eldra húsnæði. Umhverfisviðurkenningarnar voru veittar fimmtudaginn...
Stjórn Faxaflóahafna sf. hefur samþykkt fyrir sitt leyti nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar Fiskislóð 16 til 32 í Örfirisey. Þar er fyrirhugað að rífa eldri hús...
Hverfaröltið er samstarf foreldrafélaga grunnskólanna í Breiðholti, félagsmiðstöðva, Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og lögreglunnar. Foreldra- og hverfarölt er hafið í nánast öllum skólunum og eru foreldrar sérstaklega hvattir...
Nýverið undirrituðu Seltjarnarnesbær, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínan ohf. undir samning um verklag við kaup, uppsetningu og rekstur á öryggismyndavélakerfi á Seltjarnarnesi. Öryggismyndavélakerfið er eingöngu...
Áætlað er að reisa allt að fjögur hundruð íbúðir á landhelgisgæslulóðina við Seljaveg þar sem gamla sóttvarnarhúsið stendur. Um verður að ræða hagkvæmar íbúðir fyrir...
Mannfjöldi var í Íþróttahúsinu við Austurberg sl. laugardag þegar nemendur og kennarar við Pólska Skólann í Reykjavík fögnuðu tíu ára afmæli skólans. Skólinn er rekinn...
Eins og margir vegfarendur um Norðurströndina hafa án efa rekið augun í þá eru nú hafnar framkvæmdir við nýja tilraunaborholu við Bygggarðatanga á Seltjarnarnesi. Undirbúningur...
– segir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans – Á Grandagarði 16 í Örfirisey er hús sem löngum gekk undir nafninu Bakkaskemma. Húsið var byggt af Reykjavíkurhöfn árið...
Við Árskóga í Mjóddinni í Breiðholti er heill heimur. Ekki heimur út af fyrir sig því hann hefur margvísleg tengsl við annað mannlíf bæði í...
Frábær ferð „Syndgara“ með öðrum orðum sundgarpa Seltjarnarneslaugar vestur í Dali var farin 28. ágúst. Fararstjórar og skipuleggjendur voru alþingismennirnir og ráðherrarnir fyrrverandi Svavar Gestsson...
Hönnunarverslunin SKEKK er starfrækt í sýningarrými í húsnæði verkamannabústaðanna við Hofsvallagötu 16 en gengið er inn frá Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur. SKEKK er sýningarstýrð hönnunarverslun...
– tölfræðin telur um 25 til 30 gos á öld – “Ég flutti í Breiðholtið 1974. Ég er ættaður frá Akureyri og alin upp í...