Vinningstillaga um nýja byggð í Skerjafirði
Tillaga ASK arkitekta sigraði í samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar um nýja byggð við Skerjafjörð en tillagan var unnin í samstarfi við Landslag og verkfræðistofuna Eflu....
HVERFAFRÉTTIR
Tillaga ASK arkitekta sigraði í samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar um nýja byggð við Skerjafjörð en tillagan var unnin í samstarfi við Landslag og verkfræðistofuna Eflu....
Guðmundur Helgi Þorsteinsson skrifaði grein í Nesfréttir fyrir nokkru. Efni greinarinnar var umfjöllun um hin svonefndu vestursvæði á Seltjarnarnesi og náttúrlegt gildi þeirra. Í grein...
Gísli Jafetsson framkvæmdastjóri Félags eldri borgara segir mikinn áhuga fyrir íbúðum sem félagið er að byggja. Í upphafi hafi verið gert ráð fyrir fjögurra hæða...
Ætlunin er að fjölga verulega íbúðum við Vesturbugt á hafnarsvæðinu. Samþykkt hefur verið í borgarráði að breyta deiliskipulagi Vesturbugtar, hins svokallaða Allianz reit til þess...
Menningarhátíð Seltjarnarness fór fram á dögunum og var fjöldi veglegra, áhugaverðra og skemmtilegra viðburða í boði frá fimmtudegi til sunnudags. Undirbúningur stóð yfir í eitt...
– margir eiga skemmtilegar minningar úr æskulýðsstarfi skólans. Í haust eru 45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla. Skólinn hóf því starfsemi 5. október 1972...
Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir að við Keilugranda eru hafnar framkvæmdir. Það er húsnæðissamvinnufélagið Búseti sem þessa dagana undirbýr byggingu 78 íbúða á lóðinni. Þar...
Af tilefni fjörtíu ára afmælis Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness bauð Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Soroptimistasystrum til móttöku á Bessastöðum þann 5. október síðastliðinn. Klúbburinn var stofnaður...
– mun skipta miklu fyrir ÍR, segir Ingigerður Guðmundsdóttir formaður. Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR og Hekla hf. hafa gert með sér samstarfssamning sem undirritaður var með...
Hagaskóli fékk Menningarfánann fyrir framúrskarandi menningarstarf með börnum og unglingum og fyrir að hlúa að listakennslu og skapandi starfi á dögunum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...
Gagngerar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar á Bókasafninu á Eiðistorgi. Um er að ræða miklar lagfæringar á húsnæði þess en ekki síður hefur verið...
Félagsstarfið í Gerðubergi er komið í fullan gang og fjölbreytt líkt og verið hefur undanfarin ár. Boðið er upp á fjölda námskeiða auk tómstundastarfa og...