Author: Valli

Keppa til úrslita í Samfés

Föstudaginn 6. febrúar síðastliðinn fór fram undankeppni Kragans fyrir Söngkeppni Samfés. Keppnin var haldin í Grunnskólanum í Grindavík. Ellefu atriði frá átta félagsmiðstöðvum af Seltjarnarnesi,...

Vel heppnaðir íbúafundir

Fyrstu vikuna í febrúar fóru fram þrír íbúafundir í Hátíðarsal Gróttu þar sem nýtt deiliskipulag fyrir Melhúsatún, Strandir, Bollagarða og Hofgarða var kynnt. Fundirnir voru...