Safnanótt og Sundlaugapartý á Seltjarnarnesi
Seltjarnarnesbær tekur virkan þátt í Vetrarhátíð dagana 5. til 8. febrúar með þéttri, fjölskylduvænni og ókeypis dagskrá í Bókasafni Seltjarnarness og Sundlaug Seltjarnarness. Nánari upplýsingar...
HVERFAFRÉTTIR
Seltjarnarnesbær tekur virkan þátt í Vetrarhátíð dagana 5. til 8. febrúar með þéttri, fjölskylduvænni og ókeypis dagskrá í Bókasafni Seltjarnarness og Sundlaug Seltjarnarness. Nánari upplýsingar...
„Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, VG og Pírata sést ekki fyrir í þéttingartrúboði sínu og neitar að horfast í augu við það að allt að fjórðungsfjölgun...
Ákveðin lífsstílsbreyting á sér stað á Vesturlöndum. Hún birtist einkum með þeim hætti að fólk kýs í auknu mæli að búa þéttar. Búa nær borgarkjörnum...
Fastráðnir bæjarstarfsmenn á Seltjarnarnesi fá nú mánaðarlegar greiðslur vegna kostnaðar við samgöngur og frítt í sundlaug og bókasafns bæjarins. Þessi kjarabót bæjarstarfsmanna var samþykkt á...
Gert er ráð fyrir áframhaldandi þróun lóðarinnar á Keilugranda 1 í samvinnu við Búseta. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður KR segir í samtali við Vesturbæjarblaðið að...
Borgarbókasafn Reykjavíkur fékk um áramót nýtt og aukið hlutverk við sameiningu þess við Menningarmiðstöðina Gerðuberg. Meginmarkmið sameiningarinnar er að styrkja hlutverk starfsstaða Borgarbókasafns sem menningarmiðjur...
Nú hillir undir lok uppbyggingar við Hrólfsskálamel en verið er að undirbúa byggingu síðasta fjölbýlishússins af þremur. Byggingaraðili hússins og eigandi verkefnisins er fasteignafélagið Upphaf...
Kosið verður um margar góðar hugmyndir fyrir Vesturbæ í hverfiskosningum „Betri hverfi 2015“ í hverfiskosningunum 17. til 24. febrúar. Nú hefur fagteymi umhverfis- og skipulagssviðs...
Íbúar í Breiðholti sendu inn fjölmargar góðar hugmyndir í hugmyndasöfnunina Betri hverfi 2015 sem haldin var sl. haust. Nú hefur fagteymi umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar...
Vegna byggingarframkvæmda á Hrólfsskálamel var ný gönguleið skólabarna í Mýrarhúsaskóla, sem sjá má á meðfylgjandi mynd, opnuð sl. mánudag 12. janúar. Skólaliði mun verða við...
Breiðholtsbúar taka virkan þátt í bókaútgáfu fyrir jólin. Bókaútgáfan Hólar er til húsa í Seljahverfi og þar býr einnig Guðni Einarsson, höfundur bókarinnar Hreindýraskyttur sem...
Nothæfisstuðull Reykjavíkurflugvallar út frá viðmiðum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) yrði 97% án flugbrautar 06/24 eða „neyðarbrautarinnar eins og suðvesturbrautin. Þetta kemur fram í annarri tveggja skýrslna sem verkfræðistofan EFLA hefur...