Gamla Farsóttarhúsið
– byggt sem farsóttarhús, varð síðar stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og nú fyrirhugaður byggingarreitur – Hluti af húsnæðissáttmála stjórnvalda sem var kynntur árið 2017 í stjórnartíð Þorsteins...
HVERFAFRÉTTIR
– byggt sem farsóttarhús, varð síðar stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og nú fyrirhugaður byggingarreitur – Hluti af húsnæðissáttmála stjórnvalda sem var kynntur árið 2017 í stjórnartíð Þorsteins...
Náttúra og lífríki, útivist og upplifun og menning og arfleið eru leiðarljós í tillögu að deiliskipulagi fyrir borgargarðinn í Elliðaárdal sem nú hefur verið auglýst....
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa lagt sameiginlega verk- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Kópavogs og Reykjavíkur fram til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar felast...
Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi ætla að færa fyrirhugaðar viðhaldsframkvæmdir í stofnunum bæjarins framar á árið og nýta þannig það svigrúm til framkvæmda sem myndast við takmarkaða...
– segja þær Ólöf María Jóhannsdóttir og Salbjörg Rita Jónsdóttir sem opnað hafa umhverfisvæna verslun á Laugavegi 23 – Ólöf María Jóhannsdóttir og Salbjörg Rita Jónsdóttir...
Seinni part vetrar hafa slagsmál og gróft líkamlegt ofbeldi meðal unglinga verið áberandi á höfuðborgarsvæðinu. Tveir unglingar mæla sér gjarnan mót á tilteknum stað og...
Svo virðist sem við efumst ekki um lífshætti okkar og gildismat nema þegar við stöndum frammi fyrir spurningum um líf eða dauða. COVID-19 hefur að...
Íbúar á Fornhaga 11 til 17 tóku nýja rafhleðslustöð fyrir bíla í notkun fyrir skömmu. Þeir skáluðu í heilsudrykkjum fyrir opnun stöðvarinnar. Það fer vel...
Hólabrekkuskóli hlaut minningarverðlaun Arthurs Morthens að þessu sinni. Verðlaunin voru veitt í fjórða sinn á Öskudagsráðstefnu reykvískra grunnskólakennara. Skólinn hlaut verðlaunin fyrir heildaráætlun um stuðning...
— Mun hann skila ávinningi? — Rannsóknir sýna fram á mikilvægi þess að bæjarfélög haldi úti öflugu félags- og tómstundastarfi á faglegum forsendum fyrir börn,...
Síðastliðið ár varð Knattspyrnufélag Reykjavíkur 120 ára. Fyrstu heimildir um aðstöðu félagsins má finna um aldamótin 1900. Þar segir að völlur félagsins hafi verið ósléttur,...
– Starfsfólk félagsmiðstöðvanna – Starfsfólk úr félagsmiðstöðvunum okkar fór nýlega í náms- og kynnisferð til Tallin. Þar heimsóttu þau fjölda félagsmiðstöðva og fengu kynningar á...