Uppistandið eins og maraþon
Árni Helgason hefur búið í sjö ár á Seltjarnarnesi ásamt Sigríði Dögg Guðmundsdóttur og þremur börnum og kunna þau vel við sig. Hann settist niður...
HVERFAFRÉTTIR
Árni Helgason hefur búið í sjö ár á Seltjarnarnesi ásamt Sigríði Dögg Guðmundsdóttur og þremur börnum og kunna þau vel við sig. Hann settist niður...
Nýir boltavellir og leiksvæði með trampólínum og pókóvöllum koma við Vesturbæjarskóla í sumar. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við annan...
– segir Skúli Helgason formaður skóla- og frístundaráðs – “Það er mikið að gerast í skóla- og frístundamálum í Reykjavík um þessar mundir. Verið er...
– svo fólk getur hlustað heima hjá sér – – Passíusálmar í Seltjarnarneskirkju á Föstudaginn langa 10. apríl nk. – Seltirningum sem áhuga hafa gefst kostur...
– segir Claudia Ashonie Wilson, lögfræðingur – Claudia Ashonie Wilson, lögfræðingur hefur verið nokkuð í sviðsljósinu að undanförnu. Hún starfar meðal annars að mannréttindamálum og...
Hvatningarverðlaunin til grunnskóla voru afhent á Öskudagsráðstefnu grunnskólakennara í Hörpu á dögunum en hátt í sex hundruð kennarar voru þar mættir til að fræðast um...
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkti tillögu ráðgjafafyrirtækisins HLH ehf., um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Með nýju skipuriti er stjórnsýslusviðum breytt og verða þau nú fjögur. ...
Stærsti stúdentagarður á Íslandi og jafnframt fjölmennasta íbúðarhús á landinu á einu húsnúmeri hefur verið tekinn í notkun. Stúdentagarðurinn nefnist Mýrargarður er í eigu Félagsstofnunar...
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur á frístundaheimilum Miðbergs, líkt og annars staðar. Börn af frístundaheimilunum Álfheimum, Bakkaseli og Hraunheimum komu saman á öskudagsballi í sal Hólabrekkuskóla...
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti á fundi þann 20. febrúar sl. að fela bæjarstjóra að vinna aðgerðaráætlun um framgang einstakra tillagna og fylgja eftir ábendingum sem koma...
Íslenska ríkið og Minjastofnun hafa verið dæmd bótaskyld vegna húss við Holtsgötu sem ekki mátti rífa. Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem hinir...
Hin árlega hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent, fór fram í Breiðholtsskóla föstudaginn 7. febrúar síðastliðinn. Keppnin, sem nú var haldin í ellefta sinn, hefur...