Vesturbugt fullbyggð innan fjögurra ára
Vonir standa til að hafist verði handa við byggingu íbúða við Mýrargötu 26 eða Vesturbugt á svæði Vesturhafnarinnar í Reykjavík. Er það félagið Kaldalón byggingar...
HVERFAFRÉTTIR
Vonir standa til að hafist verði handa við byggingu íbúða við Mýrargötu 26 eða Vesturbugt á svæði Vesturhafnarinnar í Reykjavík. Er það félagið Kaldalón byggingar...
Nýtt verkefni er að fara af stað í Efra Breiðholti. Nefnist það Brúin. Upphaf þess liggur hjá nokkrum nemum í MPM námi við Háskólann í...
– segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar – Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir að Vesturbærinn og einkum Miðborgin...
– segir Jórunn Pála Jónasdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins – Jórunn Pála Jónasdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er uppalinn Breiðhyltingur. Hún gekk í Ölduselsskóla og kveðst minnast...
– segir Emilía Petra Jóhannsdóttir svæðisstjóri – Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ er staðsett við Suðurströnd á Seltjarnarnesi baka til við sundlaugina. Á fyrri árum þjónaði stöðin...
– byggt á þremur flokkum. Flokkum lífríkis, útivistar og menningar – Kynnt hafa verið drög að tillögu Landslags ehf að nýju deiliskipulagi fyrir Elliðaárdal. Tillagan...
Gert er ráð fyrir að opna nýtt Centerhótel við Seljaveg í Vesturbæ Reykjavíkur í maí á næsta vori. Hótelið er að hluta í gamla Héðinshúsinu...
Seltjarnarnesbær fékk þann 23. desember sl. staðfestingu á vottuðu jafnlaunakerfi hjá Jafnréttisstofu og tók við viðurkenningu þess efnis nú í byrjun janúar. Með vottun frá...
Stelpur rokka hafa fengið húsnæði við Völvufell í Breiðholti. Stelpur rokka er hópur tónelskra femínista. Hópurinn hefur að undanförnu staðið í ströngu við að innrétta...
– segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Droplaugarstaða – Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Ákvörðunin er meðal annars tekin til...
Nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd á Seltjarnarnesi, rétt hjá hákarlahjallinum. Heildarlengd sjóvarna sem verða endurnýjaðar er um 220 metrar. Að sögn...
Ráðið hefur verið í stöður stjórnenda skóla- og frístundardeildar í Breiðholti sem starfa munu innan þjónustumiðstöðvarinnar að verkefninu Betri borg fyrir börn. Stjórnandi leikskólahlutans verður...