Vel heppnuð dagskrá í Austurbergi
Sameiginleg dagskrá fyrir 10. bekkinga í Breiðholtinu var haldin í Íþróttahúsinu Austurbergi 17. janúar sl. Um samstarfsverkefni allra grunnskóla og félagsmiðstöðva í Breiðholtinu var að...
HVERFAFRÉTTIR
Sameiginleg dagskrá fyrir 10. bekkinga í Breiðholtinu var haldin í Íþróttahúsinu Austurbergi 17. janúar sl. Um samstarfsverkefni allra grunnskóla og félagsmiðstöðva í Breiðholtinu var að...
– segir Jórunn Pála Jónasdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins – Jórunn Pála Jónasdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er uppalinn Breiðhyltingur. Hún gekk í Ölduselsskóla og kveðst minnast...
– byggt á þremur flokkum. Flokkum lífríkis, útivistar og menningar – Kynnt hafa verið drög að tillögu Landslags ehf að nýju deiliskipulagi fyrir Elliðaárdal. Tillagan...
Stelpur rokka hafa fengið húsnæði við Völvufell í Breiðholti. Stelpur rokka er hópur tónelskra femínista. Hópurinn hefur að undanförnu staðið í ströngu við að innrétta...
Ráðið hefur verið í stöður stjórnenda skóla- og frístundardeildar í Breiðholti sem starfa munu innan þjónustumiðstöðvarinnar að verkefninu Betri borg fyrir börn. Stjórnandi leikskólahlutans verður...
– Hollvinasamtök Elliðaárdalsins vilja að deiliskipulag verði endurskoðað – Borgarráð hefur samþykkt erindi Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins um fyrirhugaða undirskriftasöfnun samkvæmt 3. mgr. 108. gr. sveitarstjórnarlaga með...
– segir Guðrún Baldvinsdóttir verkefnastjóri hjá Borgarbókasafni – Um 100 ungmenni komu saman í Gerðubergi þegar OKið var opnað. Okið er stórt og metnaðarfullt rými...
Nemendur og kennarar í Breiðholti og víðar að settust á rökstóla í Gerðubergi í skemmtilegri smiðju um samfélagslega nýsköpun, var leitað svara við því hvernig...
Ýmislegt skemmtilegt var að gerast í FB dagana fyrir jól. Húsasmíðanemarnir Gísli Guðmundsson og Hreiðar Vilhjálmsson voru staddir í Hollandi í starfsþjálfun í fyrirtæki á...
– segir Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri í Ölduselsskóla – “Við urðum ástfangin af Seljahverfinu. Vorum að safna fyrir stærri íbúð í öðru hverfi en enduðum á...
Foreldrafélög grunnskólanna fimm í Breiðholti, Seljaskóla, Hólabrekkuskóla, Fellaskóla, Breiðholtsskóla og Ölduselsskóla, hafa unnið náið saman í mörg ár og hefur samvinnan meðal annars verið tvisvar...
– verslunarmiðstöðin hefur fengið nýtt hlutverk – Gamla verslunarmiðstöðin við Arnarbakka í Breiðholti hefur fengið nýtt hlutverk. Arnarbakkinn eins og húsið er nefnt í daglegu...