Gæti ekki hugsað mér þægilegri stað
Stella Leifsdóttir opnaði verslunina Belladonnu í Skeifunni og rúmum áratug síðar bætti hún annarri verslun við My Style tískuhús sem er við Holtasmára 1 í...
HVERFAFRÉTTIR
Stella Leifsdóttir opnaði verslunina Belladonnu í Skeifunni og rúmum áratug síðar bætti hún annarri verslun við My Style tískuhús sem er við Holtasmára 1 í...
Listahátíðin Breiðholts Festival var haldin í þriðja sinn í Seljahverfinu og nágrenni í júní. Hátíðin var vel sótt og góð stemning á hátíðasvæðinu úti og...
Björgvin Þór Hólmgeirsson er kominn heim eftir tveggja ára dvöl í Dubai og mun nú spila með sínu gamla félagi ÍR á nýjan leik. Björgvin...
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vori. Bjarni Álfþórsson...
Miklar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar á Borgarbókasafni menningarhúsi Gerðubergi. Bjartara og betra í Breiðholtinu gæti verið yfirskrift þeirra breytinga. Bókasafnið hefur verið í...
Ákvörðun hefur verið tekin um að heimila byggingu allt að 130 íbúða í Suður-Mjódd í Breiðholti. Áður lá fyrir heimild um byggingu 100 íbúða. Er...
Dagmar Ísleifsdóttir dúxaði á stúdentsprófi í FB á dögunum og hyggst hefja nám í lyfjafræði á komandi hausti. „Ég hef alltaf haft áhuga á að...
Halldór Halldórsson borgarfulltrúi og oddviti sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór hefur setið í borgarstjórn Reykjavíkurborgar frá síðustu borgarstjórarkosningum. Hann hefur...
Glæsilegur hópur 135 nema útskrifaðist við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær þann 24. maí. Stúdentar voru 79, sjúkraliðar 21, rafvirkjar 13, húsasmiðir 11, af...
Ungmennaráð Breiðholts og frístundamiðstöðin Miðberg hlutu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir framsækið frístundastarf 12. maí síðastliðinn. Verðlaunin hlaut ráðið fyrir fjármálafræðslu fyrir unglinga í Breiðholti....
Breiðholt Festival hátíðin verður haldin með pompi og prakt sunnudaginn 11. júní. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin, en hún hefur hlotið...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir uppbygginguna í Reykjavík þá mestu í sögu borgarinnar. Húsnæðismál eru í algjörum forgangi. Til að auka framboð af íbúðum á...