Bæjarhátíð á Seltjarnarnesi
Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. til 30. ágúst n.k. Bæjaryfirvöld vilja hvetja Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og...
HVERFAFRÉTTIR
Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. til 30. ágúst n.k. Bæjaryfirvöld vilja hvetja Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og...
Landakotsskóli mun vinna að tveggja ára þróunarverkefni sem felur í sér rekstur alþjóðadeildar við skólann. Gert er ráð fyrir að 24 grunnskólanemendur muni stunda nám...
Bas Withagen og Linda Wanders eru frá Delph í Hollandi. Bas er rafmagnsverkfræðingur og starfaði um árabil í Fab Lab smiðjunni í Amsterstam og Linda...
Ákveðið hefur verið að fiskitrönurnar á Seltjarnarnesi, sem urðu óveðrinu að bráð og fuku um koll á liðnum vetri verði endurreistar. Það var Steinunn Árnadóttir,...
Á bakkanum austan við Sjóminjasafnið við vesturhöfnina í Reykjavík er búið að gera óvenju skemmtilega hugmynd að veruleika. Þar hefur verið opnaður sannur Fish and...
Þegar þetta er skrifað er meistaraflokkur ÍR í fótbolta á toppi annarrar deildar og hefur ekki tapað leik það sem af er sumri. Frá því...
Líkt og undanfarin sumur útvegaði Seltjarnarnesbær öllum námsmönnum á Seltjarnarnesi, sem þess óskuðu, frá 8. bekk til 25 ára aldurs starf við þeirra hæfi. Störfin...
… einn þeirra Vesturbæingurinn Pétur Oddbergur Heimisson spjallar við Vesturbæjarblaðið. Heyr himnasmiður lag Þorkels Sigurbjörnssonar við 700 ára gamlan texta Kolbeins Tumasonar hljómar. Raddirnar eru...
Lokið er við endurbætur og nýbyggingu á húsi í Fellunum í Efra Breiðholti. Breytingin á húsinu byggist á deiliskipulagi frá 2005. Samkvæmt því mátti byggja...
Ungur Seltirningur, Friðrik Guðmundsson, sem í vor lauk framhaldsnámi í píanóleik við Tónlistarskóla Seltjarnarness, hlaut á þjóðhátíðardaginn 17. júní Kaldalónsskálina. Skálin er tón-listarviðurkenningu Rótarýklúbbs Seltjarnarness...
Sumarhátíð Vesturborgar var haldin 25. júní sl. fyrir hátíðina höfðu börnin útbúið sumarkórónur og svo fengu þau sem vildu andlitsmálningu áður en lagt var af...
Nýlega voru styrkir úr verkefnasjóðnum Heita pottinum afhentir við hátíðlega athöfn við Breiðholtslaug. Heiti Potturinn er styrktarsjóður fyrir ungmenni á aldrinum 16 til 25 ára...