Ráðagerði selt
Bæjarráð hefur ákveðið að selja Ráðagerði. Tilboð í húseignina var lagt fram á fundi ráðsins nýlega. Bæjarráð tók jákvætt í hugmyndir kaupanda og bæjarstjóra var...
HVERFAFRÉTTIR
Bæjarráð hefur ákveðið að selja Ráðagerði. Tilboð í húseignina var lagt fram á fundi ráðsins nýlega. Bæjarráð tók jákvætt í hugmyndir kaupanda og bæjarstjóra var...
– segir Sóley Kristjánsdóttir – “Sóley Kristjánsdóttir – Dj Sóley eða Sóley módel er mörgum kunn enda ein mesta “sjarmaskessa” sem finnst í borginni.” Þetta...
Kaþólskur siður aflagðist hér á landi 7. nóvember 1550. Þá var Jón Arason Hólabiskup hálshöggvin í Skálholti ásamt tveimur sonum sínum. Sagan segir að ráðsmaður...
Ákveðið hefur verið að Náttúruhús rísi á Seltjarnarnesi. Kjarni þess yrði bygging sem kennd er við Lækningaminjasafnið og stendur ófullgerð á safasvæði Nessins. Hún er...
Tilraunaverkefnið ,,Frístundir í Breiðholti“ sem samþykkt var í borgarráði 27. ágúst sl. er gríðarlega víðtækt samfélagsverkefni til að efla börn og unglinga í hverfinu. Meginmarkmið...
– Sigríður Björg Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og séra Skúli Ólafsson sóknarprestur í Neskirkju spjalla við Vesturbæjarblaðið – “Ég er ættuð af Bráðræðisholtinu. Sigurður Þorsteinsson langafi minn...
Úff það sem ég hef ekki gert af mér á nesinu, segir Guðmundur Ingi Hjartarson eigandi Netheims og Seltirningur í húð og hár. Guðmundur Ingi...
Búseti stendur að byggingu glæsilegra fjölbýlishúsa við Árskóga 5 og 7 í Mjóddinni í Reykjavík þar sem félagið reisir tvö fjögurra hæða fjölbýlishús með alls...
Um 70 nýjar lúxusíbúðir eru komnar til sölu við Bryggjugötu, Geirsgötu og göngugötuna Reykjastræti. Sambærilegur fjöldi lúxusíbúða hefur ekki komið á markað frá því að...
Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks sem hvetur til góðvildar og friðar í heiminum. Hreyfingin stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, bæði alþjóðlega og í nærumhverfinu. Hreyfingin...
– Þórður Einarsson “Doddi þjálfari” skrifar um skipulagsmálin – Ég fór við annan mann og kynnti mér hugmyndir um hverfaskipulag í Efra-Breiðholti. Nú er talsverður hávaði í...
Minningarskjöldur um Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson, KR-ing, var afhjúpaður á nýlegum tennisvelli við norðurhlið Íþróttahúss Hagaskóla þann 4. september sl. Hjálmar var fyrrum Íslandsmeistari, landsliðsmaður og...