Category: FRÉTTIR

Viljayfirlýsing um uppbyggingu á KR svæðinu

Borg­ar­ráð hef­ur samþykkt vilja­yf­ir­lýs­ingu milli Knatt­spyrnu­fé­lags Reykja­vík­ur og Reykja­vík­ur­borg­ar um mögu­lega upp­bygg­ingu á KR-svæðinu við Frosta­skjól. Þar kem­ur meðal annars fram að borgin og KR...

Fjölgun íbúða við Vesturbugt

Ætlunin er að fjölga verulega íbúðum við Vesturbugt á hafnarsvæðinu. Samþykkt hefur verið í borgarráði að breyta deiliskipulagi Vesturbugtar, hins svokallaða Allianz reit til þess...

Fellaskóli 45 ára

– margir eiga skemmtilegar minningar úr æskulýðsstarfi skólans. Í haust eru 45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla. Skólinn hóf því starfsemi 5. október 1972...

Soroptimistasystur á Bessastöðum

Af tilefni fjörtíu ára afmælis Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness bauð Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Soroptimistasystrum til móttöku á Bessastöðum þann 5. október síðastliðinn. Klúbburinn var stofnaður...