Marshallhúsinu breytt í lista- og menningarmiðstöð
Margmenni var við opnum listamiðstöðvar í Marshallhúsinu í Örfirisey síðast liðinn laugardag. Á liðnu ári gerði Reykjavíkurborg samkomulag við HB Granda eiganda hússins um leigu...
HVERFAFRÉTTIR
Margmenni var við opnum listamiðstöðvar í Marshallhúsinu í Örfirisey síðast liðinn laugardag. Á liðnu ári gerði Reykjavíkurborg samkomulag við HB Granda eiganda hússins um leigu...
Samkvæmt gögnum frá lögreglunni hafa verið tilkynnt um sex innbrot á síðustu 14 mánuðum á Seltjarnarnesi, farið var inn í þrjá bíla og þrjú hús....
Fjölmennur íbúafundur var haldinn með borgarstjóra í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum dró Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upp heildarmynd af hverfinu og fjallaði um áherslur...
Stefnt er að nýbyggingum við Grandagarð 2 á reitnum við Alliance húsið. Gert er ráð fyrir að þar verði íbúðir auk hótels með 81 herbergi....
„Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri. Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir...
Ingigerður Guðmundsdóttir segir samninginn við Reykjavíkurborg breyta mjög miklu fyrir ÍR og verða mikil lyftistöng fyrir félagið og íþróttastarfið í Breiðholtinu. Hún segir að samningurinn...
Sigríður Guðný Gísladóttir eða Siri eins og hún er oftast kölluð hefur tekið til starfa sem virknifulltrúi í félagsstarfinu á Aflagranda. Um nýja stöðu er...
Nesfréttir höfðu samband við Ásgerði Halldórsdóttur, bæjarstjóri og spurði út í stórgrýtið sem verið er að vinna með við Snoppu. Bærinn geymir í dag mikið...
Borgarráð samþykkti á fundi sínum 26 janúar sl. viljayfirlýsingu um að fyrirtækið Hekla hf. fái aðstöðu fyrir starfsemi sína í Mjóddinni í Breiðholti. Samkvæmt tillögu...
Í Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar var á dögunum samþykkt stefnumörkun um hraða umferðar vestan til í borginni. Ástæður þess að skoða þurfi þennan mikla áhrifavald...
Timburhús mun rísa innan tíðar á Seltjarnarnesi. Það er Arwen Holdings sem er að hefja byggingu 500 fermetra húss við Miðbraut 28. Húsið er smíðað...
Gengið hefur verið frá samningi á milli Reykjavíkurborgar og ÍR um uppbyggingu íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti. Samkvæmt samkomulaginu mun Reykjavíkurborg byggja knatthús á ÍR-svæðinu...